Ritmennt - 01.01.1999, Síða 89
RITMENNT
BEETHOVEN í TJARNARGÖTUNNI
Islensk tónverkamidstöd.
Jón Leifs.
unnar og stílsins".3 Þrátt fyrir þessi um-
mæli var þó ein mikilvæg undantekning á
fálæti Jóns í garð annarra stíltegunda en
þeirrar sem hann mótaði sjálfur í verkum
sínum. Þessi undantekning var Ludwig van
Beethoven, sem hafði djúpstæð og mótandi
áhrif á Jón, allt frá unglingsárum og fram til
síðasta dags. í huga Jóns var Beetlioven
mesta tónskáld sögunnar og fyrirmynd sem
ekki átti sinn líka. Jón byggði t.d. nokkur
verlca sinna á stefjum Beethovens og eru
ckki dæmi um jafn augijós áhrif annarra
tónslcálda í tónsmíðum Jóns. Alirif Beet-
hovens snerust liins vegar eldci síður um
liugmyndir Jóns varðandi eðli og persónu-
gerð hins slcapandi listamanns, samband
tónslcáldsins við umhverfi sitt og það há-
leita hlutverlc sem Jón taldi að sér og tónlist
sinni væri ætlað. í þessu greinarlcorni verð-
ur reynt að relcja í megindráttum álirif Beet-
hovens á Jón og meðai annars vitnað í heim-
ildir sem elclci liafa áður lcomið fyrir al-
menningssjónir en eru lrluti af rausnariegri
gjöf frú Þorbjargar Leifs, elclcju tónslcáldsins,
til handritadeildar Landsbókasafns íslands -
Háslcólabólcasafns á undanförnum árum.
Fyrstu kynni: 1914-1930
Jón var ungur að árum þegar hann icynntist
verlcum Beethovens í fyrsta sinn. Á ung-
iingsárum sínum í Reylcjavílc sótti hann
píanótíma hjá Herdísi Matthíasdóttur, dótt-
ur Matthíasar Jochumssonar slcálds, og
lærði hann fjölmargar píanósónötur Beet-
hovens undir handleiðslu hennar. Jón lcom
m.a. fram á slcemmtun í Menntaslcólanum í
Reylcjavílc þann 19. desember 1914 og lélc
þar Pathétique-sónötuna op. 13 og sorg-
armarsinn úr As-dúr sónötunni op. 26, aulc
smærri verlca eftir Edvard Grieg. Um svipað
leyti virðist sem löngun píanóleilcarans
unga til að gera tónlistina að ævistarfi sínu
hafi farið hratt vaxandi, lcannslci elclci síst
vegna þess hve áhrifamilcil honum þótti
píanótónlist Beethovens. í janúar 1915
slcrifaði Jón í dagbólc sína:
Eg fór í pianótíma í kvöld. Nú er eg að spila:
Skalana í modbevægelse, Etuden Carl Chserny
3 „Hvernig sem ég tónsmíðar", óbirt greinargerð (til-
vitnunin er telcin úr meistaraprófsritgerð Hjálmars
H. Ragnarssonar, Jón Leifs, Icelandic Composer:
Historical Background, Biography, Analysis of Se-
lected Works [Cornell University, 1980], bls. 219).
85