Ritmennt - 01.01.1999, Síða 92

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 92
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON RITMENNT 'A W i •V t É Cf _ ,&tJ/í/ jfyXc, . ÝftBf '. JtXÁ<k. -iC . ua-**\£+'£dL*jA»w SLÍ»^ii..d '/,. ±r Íæ«-» 4a/ —sð~cS j+- • . ‘JCiXauUrtAJh^ ■ íj£**h ö- /y^c. íw&+-f-k*-af' Xá. <ú /r /2Mi i**«j < .. . . _ 1 ■ '$%{&. fefau &fajLh~ Yy*r fctrétC** Jju+Qrlrtt^J• - et*- ci&n. J. 2)ívyA. 'ÍcuJLér%c.\.i(i+t' V/eU aUz ^tíccL. ^tk^Q <w£eJLC CWU MSynA<ÉiC*~ /U>(y-U*-~ DnJiJUr urO Jju*h. .ao^Jt-'-f H^CA'dc l' ■ *» 'J/jyrjiJJy-U / XCy*L. rf-tl/oiC'-4. < Uo/^ ’^ív«a. ír l.fft iif- ^'■! 2q tufiX Hkrjju^. JlíX~4. ^A**. .-•t*i+t- Jéá>**u.~, 4. Ptbs-o.djd OrCx. '•Jn^uv — ÓQ 4**V LLhuQ~ LqÍLh. kc ■ / J W*-r />£***- -iuí. (/ >• . tVruwMt — ÓQ 4Abt) LLhU-T jtfi/* _ iuc f: i ,usUvc~— Jm X _£< im jj tjaujy á jí/u^ Q>^<a. i ■■ OÍ& Mz~«a&— Úr dagbók Jóns Leifs, 22. júní 1916. Það verk sem Jón stjórnaði hvað oftast á þriðja áratugnum var 3. sinfónía Beet- hovens, sem tónskáldió gaf nafnið Eroica, eða hetjuhljómkviðan. Skoðanir Jóns varð- andi túllcun verlcsins voru fastmótaðar og urðu honum meðai annars umfjöliunarefni í forystugrein tímaritsins Zeitschrift fur Musik í nóvember árið 1925.10 Þar gagn- rýndi Jón hvernig tónverk ldassíska tímans hafi með viðkvæmnislegri og rómantíslcri túllcun misst þann lcraft sem í þeim sé fólg- inn og tekur öll dæmi sín úr hetjuhljóm- kviðunni. Jón hvatti flytjendur til að fylgja vel styrldeika- og hraðamerkingum tón- slcáldsins svo að „harlcan" í verlcinu slcilaði sér í flutningnum. Séu athugasemdir Jóns slcoðaðar nánar er nolclcuð ljóst að þær eiga elclci eingöngu við tónlist Beethovens. Flest þau atriði sem Jón nefnir eiga elclci síður við þann tónsmíðastíl sem hann var þá að þróa úr einlcennum íslenslcra þjóðlaga. I raun er því hér að finna í fyrsta sinn á prenti dæmi um þá sannfæringu Jóns að tónverlc hans ættu ákveðin höfuðeinlcenni sameiginleg með tónlist Beethovens og að listræn marlc- mið tónslcáldanna væru þau sömu. Þessi sannfæring átti síðar eftir að talca á sig ýms- ar myndir, og hún jókst til milcilla muna næstu árin. Á hundrað ára ártíð Beethovens árið 1927 birtist í tímaritinu Eimreiðinni íslenslc þýð- ing Jóns á „erfðaslcrá Beethovens", slcjali sem yfirleitt er nefnt „Heiligenstádter Testament" á þýslcu. Um er að ræða frægt bréf Beethovens til tveggja bræðra sinna, skrifað í olctóber 1802, um svipað leyti og honum varð ljóst að engar lílcur væru á því að hægt yrði að stöðva vaxandi heyrnarleysi hans. I stuttum inngangi að þýðingu sinni minnist Jón á hversu aðdáunarvert það hafi verið þegar hundrað ára ártíðar Beethovens var minnst víðsvegar um Evrópu að „dægur- fölsun tónlistarmála: þrjátíu ára þögn rofin" slcrifar hann m.a. um hugmyndir sínar: „Hafði [ég] einkum í huga að flytja við tækifæri þetta níundu sinfóníu Beethovens. Organistarnir í Reykjavík báðir lögð- ust mjög á móti slíku og tókst loks að sannfæra undirbúningsnefnd hátíðarinnar um að slíkt væri af þjóðernislegum ástæðum óviðeigandi..." (Hand- ritadeild Landsbókasafns, gjöf Þorbjargar Leifs.) Grein Jóns var svar við slcrifum Ragnars Jónssonar, „Þættir úr sögu hljómsveitarmálanna" í Helgafelli 5 jmaí 1953), bls. 54-76. 10 „Grundlagen klassischer Interpretation (Gezeigt am ersten Satz der Eroica)", í Zeitschrift fur Musik 92 (1925), bls. 633-39. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.