Ritmennt - 01.01.1999, Síða 107

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 107
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST I HARMLEIK Áform Sögu-manna reyndust að flestu leyti loftkastalar. Vantaði þó ekki að „mikið væri fundað og mikið talað" eins og einn fárra stofnfélaga sem enn lifa, Þorsteinn Einars- son fyrrverandi íþróttafulltrúi, orðaði það í samtali við greinarhöfund vorið 1999, og framkvæmdastjórinn sinnti starfi sínu af elju, ferðaðist til útlanda til að afla sam- banda og stundaði sjálfur myndatölcur í gríð og erg. Eftir því sem næst verður komist skildi allt þetta starf einungis eftir fáeinar fræðslumyndir eða brot úr slíkum myndum ásamt þeim leifum af leikinni kvikmynd í fullri lengd sem síðar verður greint frá. Að einu leyti náði þó Kvikmyndafélagið Saga að marka sýnileg spor í listasöguna. Það var sem sé fyrir tilverknað þess, eða öllu heldur stjórnarformannsins Haralds Á. Sigurðssonar, að danski leikstjórinn Gunnar R. Hansen réðst hingað til starfa sumarið 1950. Var starfi hans á vegum fyrirtækisins lokið og hann á lausum lcjala þá um haustið þegar Leikfélagi Reykjavíkur lá allra rnest á að finna sér góðan leikstjóra í samkeppn- inni við nýstofnað Þjóðleikhús. Vann Gunnar ómetanlegt starf í þarfir leikhússins næstu ár og stýrði flestum, ef eklci öllum, merkustu sýningum þess frarn yfir miðjan sjötta áratuginn. Hef ég áður rakið helstu at- riði urn uppruna hans og starfsferil í ritgerð- inni „Að tjaldabaki hjá Leikfélagi Reykja- víkur veturinn 1934-35", sem birtist í Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 1998, og læt hér nægja að vísa til hennar um þau. Þó verður ekki komist hjá að rifja upp fáein- ar staðreyndir og bæta öðrum við þær sem þar eru tíundaðar. Kynni Gunnars af íslandi og íslendingum voru um þetta leyti orðin gamalgróin þó að Þjóöminjasafn íslands. Gunnar R. Hanscn (1901-64). ekki væru þau sprottin af ættartengslum eða venslum við Frónhyggja. Faðir hans var annar aðalforstjóri eins stærsta skipafyrir- tækis Dana, C.K. Hansen, sem var stofnað af langafa Gunnars um miðja 19. öld. Fjöl- skyldan var stórefnuð. Ekki hneigðist hugur Gunnars þó að viðskiptum eða fjármála- sýslu, heldur listum, og var sá áhugi hans svo víðfeðmur að lengi vafðist fyrir honum hverri grein þeirra hann vildi helst þjóna. Leiddi þessi leit hann tvítugan að aldri á fund þess manns sem varð honum meiri ör- lagavaldur en aðrir, Guðmundar Kamban. Hreifst Gunnar mjög af list hans og mikil- 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.