Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 113

Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 113
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST í HARMLEIK þessara tveggja landa, Danmerkur og ís- lands", samstarf tveggja frjálsra þjóða sé ávallt miklu farsælla en þeirra þjóða sem hafa ástæðu til að bera kala hvor til annarr- ar. Eitt verður hann þó að minnast sérstak- lega á, gjafir þær sem íslendingar sendu Dönum eftir stríðið: Ég efast um að íslenska þjóðin hafi nokkurn tíma verið meira sameinuð í nokkrum hlut, heldur en í þeirn samskotum. Það voru elcki bara þeir ríku sem gáfu sinn hluta, heldur allir undantekning- arlaust, og þeir fátæku eklci hvað minnst. Það hefur því sært marga hér að þeir hafa heyrt að Danir hefðu tekið þetta sem ölmusu, því þannig var það alls ekki meint, það var meint sem vin- arvottur veittur á stund erfiðleikanna. Haraldur kveðst ekki furða sig á því sem Gunnar skrifar um Kamban: Við sem þekktum hann vissum að hann var alla tíð ævintýramaður. Auðvitað valcti það mikið umtal hér, þegar það fréttist að hann hafði verið veginn, en fáir ámæltu Dönum fyrir það. Fóllt hér gat svo vel sett sig í spor fólks í Danmörku, skildi svo vel að þetta voru miklir óróa tímar. Helst voru það nasistarnir hér sem hrósuðu happi yfir þessu óláni, og kenndu ekki eingöngu frelsishreyfingunni um þetta, heldur Banda- mönnum yfirleitt. Þú trúir því kannske ekki, Gunnar, að hér á íslandi eru margir nasistar, og hafa margir þeirra alls ekki farið neitt dult með sínar pólitísku skoðanir. Ég hef oft undrast yfir því, hvað setuliðið hér sýndi þeim mikla þolin- mæði. Eitt er víst, að hefðu það verið Þjóðverjar, sem hingað hefðu komið, þá hefðu þeir ábyggi- lega eklci sýnt þeim sem að voru vinveittir Bandamönnum neina linkind. Nú er hér verið að safna gjöfum til bágstaddra Þjóðverja, og hefur þegar safnast á fjórða hundrað þúsund krónur. Ég er nú elcki betri en það, að mér finnst það engin gustuk að gefa Þjóðverjum nokkurn skapaðan hlut. Þeir komu ekki svo vel fram við okkur í stríðinu, skutu niður farþegaskipin okkar, réðust á varðarlaus fiskiskip og plokkuðu niður sjó- mennina með vélbyssum og svo margt og margt. Nei, mér finnst engin ástæða til þess að vera að sýna þeirn neina vorkunnsemi. Hann segir Gunnari tíðindi af kunningjun- um: Marta Indriðadóttir er dáin fyrir fáein- um árum úr krabbameini og Yalur Gíslason er orðinn einn af bestu leikurunum, hefur leikið margar stórar „rollur" upp á síðkast- ið og leyst þær flestar prýðilega af hendi. Halldór Kiljan er sískrifandi, auk þess að starfa milcið í kommúnistaflokknum, og lcomin út fyrstu tvö bindin af stórri sögu- legri slcáldsögu: Bjúsi er alltaf samur og jafn, dálítið hlynntur Bacchusi og ganga um hann ýmsar furðusögur öðru hvoru. Eggert Stefánsson hefur verið í Am- eríku síðastliðið ár. Hann fór vestur að syngja gamla sálma fyrir ameríkanana. Hugsaðu þér annað eins hugmyndaflug, að fara til Ameríku til þess að syngja gamla íslenska sálma, sálma inn- an um alla negramúsíkina og jazzinn. En ég er hræddur um að hann hafi eltki sótt neitt gull í greipar Vestmönnum. Að minnsta kosti hefur hann skrifað hingað oftar en einu sinni og beðið um hjálp. Hann er einkennilegur fugl, hann Egg- ert. í tilefni af Lýðveldishátíð íslands skrifaði hann pésa sem hann kallaði „Oðurinn til ársins 1944" og ætlaði hann meðal annars að tala hann inn á grammófónplötu í Ameríku, og koma svo með 50.000 plötur til landsins og selja þær. En nú snýr Haraldur sér að alvarlegri mál- um. Hann kveðst langa til að segja Gunnari frá félagsskap sem hann sé viðriðinn, kvik- myndafélaginu Sögu. Þetta er hlutafélag og eru hluthafarnir 12. Auð- vitað er þetta fyrirtæki enn í fæðingunni, en við gerum okkur miklar vonir um að það eigi eftir að eflast og að það eigi sér framtíð. Meiningin er að byggja Bíó er fram líða stundir, en við treystum okkur ekki til þess eins og stendur, því að slík 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.