Ritmennt - 01.01.1999, Side 123

Ritmennt - 01.01.1999, Side 123
RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST í HARMLEIK fylkingar, er alveg djöfullegt fyrirtæki. Það er ekkert að segja við því þó menn greiði fyrir flutn- ing listaverka, en öllu verður að stilla í hóf. Stef er í máli við Fjalaköttinn og Bláu stjörnuna, fyr- irtæki olckar Waage, Alfreds og Tómasar Guð- mundssonar, og heimtar það af okkur um 20.000 krónur fyrir síðastliðin ár. Það er ekkert smá- ræði, en enn hefur það ekki unnið málið. Svo hefi ég heyrt að Svíar séu að hugsa um að filma hér á næstunni, og er mér sagt að Loftur Guð- mundsson, blaðamaður, (ekki Loftur ljósmynd- ari) sé á förum til Svíþjóðar nú á næstunni til þess að vera ráðunautur þeirra. Loftur Guð- mundsson, ljósmyndari, er að byrja að taka nýja stórmynd, og er efni hennar eftir hann sjálfan. Einnig hefur hann verið að taka smá gaman- mynd með okkur Alfred í, en líklega verður frek- ari framkvæmdum þar frestað til haustsins vegna stóru myndarinnar hans. Oskar Gíslason, ljósmyndari, hefur tekið mynd, sem tekur um hálfan annan tíma að sýna, og er hún kölluð „Síðasti bærinn í dalnum". Er efni hennar sarnið af Lofti Guðmundssyni, blaðamanni. Myndin hefur verið sýnd hér við sæmilega aðsókn, en fékk auðvitað misjafna dóma. Honum finnst leiðinlegt að Gunnar geti ekki verið viðstaddur opnun Þjóðleilchúss- ins. Hann segist munu þar leilca Svart í Nýársnótt Indriða Einarssonar og „er það hálf sóðalegt hlutverk, þar sem ég verð að mála mig svartan. Ekki býst ég við að vinna meira á vegum Þjóðlcikhússins í bráð, enda hef ég nóg að gera við Bláu stjörnuna. Skemmtanir Stjörnunnar ganga prýðilega, og eru orðnar fastur liður í skemmtana-lífi bæjarins." Nú lifnar yfir bréfaskiptunum. Gunnar svarar 22. apríl og þakkar bréfið.10 Það hafi heldur en ekki kveikt í sér: „Þú getur ímyndað þér hvort mér þætti ekki gaman að lcoma aftur til íslands og sjá allar framfar- irnar sem hafa orðið á þessum fimmtán ár- um. Og ekki yrði það mér síður ánægja að geta hjálpað ykkur með ráðum og dáð - ég hef nú starfað við kvilcmyndir síðan 1922 og ætti því að vita eitthvað um þær." Að vísu eigi hann elcki heimangengt með svo skömmum fyrirvara,- þegar hafi verið lögð drög að ákveðnum verkefnum sem ekki verði hlaupið frá í miðjum klíðum. Þau komu þó ekki í veg fyrir að hann gæti hald- ið til íslands með Gullfossi um miðjan júní 1950. Þó að Gunnar standi með báða fætur á jörðinni leynir sér ekki að tilboð Haralds hefur fyllt hann eldmóði og áhuga. Hann hefur þegar á takteinum ýmsar hugmyndir sem hann rekur fyrir Haraldi, t.d. sé sjálf- sagt að stofna á Islandi fyrirtæki áþeklct Dansk Kulturfilm. Ekki dugi annað en afla til slílcs fjármagns frá ríkinu, fræðslu- myndagerð sé kostnaðarsamari en svo að einkaaðilar séu bærir að rísa undir henni. Síðan eigi að hefjast handa; hvorki megi dragast úr hömlu að mynda ýmsa gamla þjóðhætti og vinnubrögð sem séu á undan- haldi og senn horfin né stjórnmálaleiðtoga og merka listamenn á borð við Einar Jóns- son við vinnu sína, Jón Stefánsson, Kjarval og Laxness. Gunnar er reiðubúinn að leggja fram alla krafta sína og stingur upp á því að byrja með útvarpsfyrirlestri um fræðslu- myndagerð; íslendingar væru vísir með að leggja við hlustir lieyrðu þeir menntaðan danslcan lcvilcmyndagerðarmann ræða um þetta mál á tiltölulega góðri íslenslcu, mann sem væri elclci lcominn til íslands til að 10 Bréfið er dagsett 12. apríl, sem er augljós misritun. Svar Haralds er dags. 29. apríl. Síðustu bréf Gunn- ars fyrir íslandsför eru dags. 11. maí og 25. maí 1950. l 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.