Ritmennt - 01.01.1999, Side 163
)
RITMENNT
ÍSLENSKIR MENNINGARDAGAR f NUUK
íslensku gestunum var tekið opnum örmum, og fundu þeir
hlýju heimamanna hvarvetna. Dagskráin vakti sýnilega athygli.
Fjölbreytileg atriði voru á boðstólum, og samkomurnar voru vel
sóttar. Ljóst er að gagnkvæm skipti á menningaratriðum milli
þessara ólíku landa eru geysimikilvæg og veita örvun þar sem
mönnum er annt urn arfleifð sína. Vel færi á að við hér á íslandi
veittum okkar næstu grönnum meiri athygli í menningarmálum
því þeir hafa rnargt merkilegt fram að færa. Enn frernur taka þeir
á móti okkur og því sem tengist menningu okkar með þakklæti
og virðingu.
Kristín Bragadóttir
Athugasemd
I grein Eiríks Þormóðssonar og Guðsteins Þengilssonar um
Jónatan á Þórðarstöðum í Ritmennt 3 segja greinarhöfundar á
bls. 30 að þeim sé ekki lcunnugt um að „Kálfborgarárskinnið"
liafi fundist og þeir viti ekkert um aldur þess. Skinnbréf þetta er
til í Þjóðskjalasafm (ábending Gunnars Sveinssonar skjalavarðar)
og er frá árinu 1623. Mynd af því er hirt hér fyrir neðan. í sömu
grein hafa víxlast myndatextar á bls. 21 og 22.
S S'nfiuOiiy IIUuíiu, L, þatuaUhnv |ou & C r il . *
I m)Íwim o piom tnm v,hw|st m’ LL vo.u owm fcfew „TÍ' ‘ l
ífltt i>n X ð«9 íW’tubm htntiaAat/Á áLáb:T?*g$t . f f <-,{hr Tc.^
íajit kftíirn ffiliS'" '>W flfttlöoií' OUeUiml, i!m O c'nr'V ’ 'wn í Stit
Ilíottpfafc|» fs>« Wgátfl'**■ MfjMS/jfii $m ían,
/e.ywÞltt«t»u« lon»« pmmttsi ,,,« R4 ot6m, v,ltl" v, roU' "íf' 4'
f jr* w*™ t'ttt&ií tXv
nWfiHnnntli fet.ító' Jj&SjZ
SB!jtt«íw íótttp |«n Oftj&Ittl fc'ttS'mt/tniSuí/imíhCfe
«o' Kit«>»v» tt-tpKimwjjw-• r—»ctetmv c' «n,(í; „o *:vr
- ,n» mfuthisl fl lutv1" ö*u,1FC8AÍH IjfltihJt fflfltuRó*, f, i,, j .f ^aðm«*íi
fcnmnw gwrurast»* j i....tofl« tt tm**,
ÍIUJ
ÍU1
.”LVtutn
i h' notfetn ii'ttu'
>f
u giðlnintlí
*„,í.|u,vý
Kaupbréf á skinni fminnkað
55:100) fyrir jörðinni Kálf-
borgará í Bárðardal. Bréf þetta
átti Jónatan á Þórðarstöðum,
en það er nú varðveitt í Þjóð-
skjalasafni.
157