Vera - 01.02.1999, Page 7

Vera - 01.02.1999, Page 7
* nóg að fæða þau og leika við þau meðan þau eru lítil. Að ala upp barn er a.m.k. 20 ára vinna. Uppeldismál hafa verið í brennidepli undanfarið og vekja okkur til umhugsunar um það þjóðfélag sem við búum í. Of- beldi hefur aukist og hefur auð- vitað áhrif á börnin; grunn- skólinn á í vandræðum af ýms- um orsokum; vinnuálag á for- eldra er mikið og margvíslegar breytingar hafa orðið í þjóðfé- laginu. 1fera leitaði til nokkurra aðila sem þekkja vel til uppeld- is- og skólamála og bað þau að skrifa um aga og uppeldismál út frá sínu sjónarhorni. \ „Þaö fylgir óhjákvæmilega ungu fólki aö vilja gera hlutina öðruvísi en hinir eldri. Það er eðlilegur þáttur i þroska unglinga að reyna að fara eigin leiðir og skilgreina eigin ímynd. En það er líka hlutverk hinna eldri að veita viðnám, annars yrði unga kynslóðin illa svikin." Úr kaflanum Agi er jarðvegur sjálfsagans úr hékinni Lengi muna börnin eftir Sæmund Hafsteinssen. 7 Agi og ufypeldj

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.