Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 7

Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 7
* nóg að fæða þau og leika við þau meðan þau eru lítil. Að ala upp barn er a.m.k. 20 ára vinna. Uppeldismál hafa verið í brennidepli undanfarið og vekja okkur til umhugsunar um það þjóðfélag sem við búum í. Of- beldi hefur aukist og hefur auð- vitað áhrif á börnin; grunn- skólinn á í vandræðum af ýms- um orsokum; vinnuálag á for- eldra er mikið og margvíslegar breytingar hafa orðið í þjóðfé- laginu. 1fera leitaði til nokkurra aðila sem þekkja vel til uppeld- is- og skólamála og bað þau að skrifa um aga og uppeldismál út frá sínu sjónarhorni. \ „Þaö fylgir óhjákvæmilega ungu fólki aö vilja gera hlutina öðruvísi en hinir eldri. Það er eðlilegur þáttur i þroska unglinga að reyna að fara eigin leiðir og skilgreina eigin ímynd. En það er líka hlutverk hinna eldri að veita viðnám, annars yrði unga kynslóðin illa svikin." Úr kaflanum Agi er jarðvegur sjálfsagans úr hékinni Lengi muna börnin eftir Sæmund Hafsteinssen. 7 Agi og ufypeldj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.