Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 27

Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 27
að greiða lágmarksiðgjaldið, 10%, þar sem 4% eru tekin af launum starfsmanns en launagreiðandi greiðir 6%. Fólk sem vinnur sem verktakar eða starfar sjálfstætt verður hins vegar sjálft að greiða 10% launa í lífeyr- issjóð og hefur frjálst val um í hvaða sam- tryggingarsjóð það greiðir. í nýju lögunum er skattayfirvöldum fært í hendur eftirlit með því að allir greiði í lífeyrissjóð og því mikilvægt fyrir fólk sem hefur trassað það að koma málum sínum í lag. Frjálsa valið gildir hins vegar um séreign- arsjóðina ef fólk treystir sér til að greiða meira en lágmarksgjaldið og gildir það jafnt um fólk sem fær greitt eftir kjarasamningum og hina. I séreignarsjóðum eignast fólk inneign sem það má taka út eftir 60 ára aldur og sú eign erfist við andlát. Konan getur eignast hlutdeild í líjeynsrétti mannsins í nýju lögunum eru ákvæði sem ekki hefur verið talað mikið um og snerta réttindi margra kvenna. Þau ganga í gildi 1. maí 1999 og eru í 14. gr. 3. kafla laganna. Þar er fjall- að um gagnkvæma og jafna skiptingu áunn- inna réttinda hjóna eða sambúðarfólks í líf- eyrissjóði. Um þessi atriði þarf að gera samn- ing við lífeyrissjóðinn og borgar sig að huga að því sem fyrst. Þetta hlýtur að teljast mikil réttarbót fyrir konur sem hafa ekki tækifæri til að mynda eign í lífeyrissjóði, t.d. meðan á barnauppeldi stendur, og fá þær með þessu ákveðna viðurkenningu á störfum sínum. Rétturinn fellur ekki niður þó að til skilnaðar komi, þ.e. maki á hlut í þeirri lífeyriseign sem hinn aðilinn myndaði meðan á sambúðinni stóð. Þennan rétt hefur fólk líka sem er í staðfestri sambúð samkynhneigðra. Um þrjá möguleika er að ræða; í fyrsta lagi er hægt að semja um að allt að helming- r- r— Heildarlausn hjá Búnaðarbankanum \ idui hju Uunuduibunhunum VcrðbréJ Með nýjum lögum um lífeyrismál sem tóku gildi um mitt síðasta ár var stigið mikið framfaraspor í lífeyrlsmálum á islandi. Einnig eru breytingar á skatta- lögum, sem tóku gildi i byrjun þessa ars, stórt skref í að tryggja ungu fólki ör- uggara ævikvöld,” sagði Viðar. „Launafólk hefur frjálsan ráðstöfunarrétt yfir lifeyrissparn- aði sem er umfram lágmarksiðgjaldið og getur því greitt viðbótarlifeyrissparnað sinn til annars aðila en þess lífeyrissjóðs sem það hefur greitt i. Þannig opnast möguleikar á að dreifa lifeyrissparnaði til fleiri en eins aðiia. Búnaðarbankinri býður upp á valkost þar sem allt er innlfalið, þ.e. bankaþjónusta, verðbrófaþjónusta og lifeyrissparnaður og munu tryggingar fylgja í kjölfarið. Ýmsir kostir eru i boði en fólk þarf að meta hversu mikla áhættu það vill taka meö sparnað sinn. Ungt fólk, sem á eftir að spara lengi og safna góðum róttindum i lifeyrissjóöi, getur tekið meiri áhættu með sinn viðbótarlífeyrissparnað í von um hærri ávöxtun. Þeir sem vilja taka minni áhættu geta t.d. sett viðbótarsparnaðinri á innlánsraikning hjá bankanum eða í verð- bréfasjóð sem er sérsniðinn að ákveðnum aldursskeiðum.” Viðar segir marga vera að velta fyrir sór hvort þelr eigi aö nýta sór 2,2% skattfrjólsa við- bótarlífeyrissparnaðlnn og sumir telji að það geti skert rótt þeirra til að fó takjutrygglngu frá Trygglngastofnun á ellllaunaaldri. „Við höfum relknað út að lífeyrlssparnaður er hagkvæmara sparnaðarform heldur on hefðbundið sparnaðarform fyrir þó sem greiða skatta. Umræðan um að iifeyrissparnadur geti skerf rétl fólks til tekjutryggingar er varasöm. Auðvitað eiga allir að byggja upp sinn elgln liloyri i stað þess að treysta á iikiö i ellinni. Þar að auki getur tólk tekið þennan sparnað út áður on það verður 67 óra. Fjármólaráðuneytlð hefur reiknað út að life.yris- sparnaðut landsmanna þurfi að vera 15 20% af tekjum og enn eigum við talsvert i land með nð ná því. Þnð verður auðvitað ekki gert í einu stökki en viöhorf fólks eru að breyt- ast enda hafa mögulelkar til góðrar ávöxtunar sífellt verið að aukast," sagði Viðar Jóhnnnsson. Búnaðarbankinn býður upp á heildarlausn i lífeyrismálum. Bunaðarbank- inn rekur lífeyrissjóð sem uppfyllir allar skyldur sem slikum sjóði fylgir. Séreignarlifeyrissjóðurinn var stofnaður i ársbyrjun 1997. Einnig býður Búnaðarbankinn upp á fjölbreytta fjárfestingarmöguleika i viðbótarlifeyr- issparnaði og er þar um þrjár megin leiðir að ræða: Lifeyrissparnaðar- reikning, Ávöxtunarleið Séreignarlifeyrissjóðsins og frjálsa leið. Viðar Jó- hannsson, sérfræðingur hjá Búnaðarbankanum Verðbréf, sagði okkur nánar frá þeim kostum sem bankinn býður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.