Vera - 01.08.1999, Síða 4

Vera - 01.08.1999, Síða 4
 E F N R L I T Konur í hönnun íslenskar konur hafa vakið athygli fyrir húsgagnahönnun á alþjóðlegum vett- vangi. VERA ræðir við nokkrar þeirra og við unga myndlistarkonu sem hlaut viðurkenningu fyrir hönnun á umhverfisvænum bíl ásamt hópi nemenda úr MHÍ. 20 Sæunn Axelsdóttir Hún byrjaði að róa með sonum sínum á lítilli trillu en er nú einn stærsti salt- fiskverkandi landsins. Sæunn mótmælir úthlutun Byggðastofnunar á gjafa- kvóta og krefur ráðamenn þjóðarinnar svara við því hvað þeir ætli að gera í atvinnumálum landsbyggðarinnar. 26 Stelpur, stöðvum klámið! Helga Thorberg rifjar upp kvennabaráttu liðinna ára og hvetur ungar konur til að vakna af doðanum. Hún mælir með róttækum aðgerðum gegn klám- bylgjunni og hefur sést vígaleg fyrir utan Club Clinton í Grjótaþorpi. 28 Meira um tímamótin í síðustu VERU birtust greinar eftir fyrrum þingkonur Kvennalistans um tíma- mótin sem urðu þegar þingflokkurinn var lagður niður. Jóhanna S. Eyjólfs- dóttir hefur tekið þátt í starfi Kvennalistans frá upphafi og leggur hér orð í belg um atburði liðinna missera. 30 Móðurímyndin í ísienskum Ijósmyndum Áttu uppáhaldsmynd af mömmu þinni? Ef svo er gætirðu sent hana á sýn- ingu sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur stendur fyrir á næsta ári. 32 Feðraveldið er ekki hugarfóstur Dr. Auður Styrkársdóttir er ein fárra kvenna sem hefur kennt stjórnmálafræði við HÍ en fékk því miður ekki fastráðningu og er hætt. Hún hefur helgað sig kvennarannsóknum og lauk nýlega doktorsprófi. Linda H. Blöndal ræðir við Auði um konur og stjórnmál. tímarit um konur og kvenfrelsi Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 101 Reykjavlk Simi: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 ^ vera@centrum.is www.centrum.is/'/era I 4/99 - 18. árg- útgefandi Samtök um kvennalisw ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttlf- Agla Sigríður Björnsdót* Brynhildur Heiðar- oð Ómarsdóttir, Heiða Jóhannsdóttir, Jóna Fanney Friðriksdótt Ragnhildur Helgadódir' Sigurbjörg Asgeirsdótti Sigrún Erla Egilsdóttir, Vala S. Valdimarsdóttn ritstýra og ábyrgðai*0 Elisabet Þorgeirsdó«ir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdó«ir Ijósmyndir Sóla 38 Maríusetur - söguleg krafa kvenna Fræðasetur fyrir konur er draumur sem hefur verið á kreiki undanfarið og var staðfestur út í Viðey á Jónsmessu. Við birtum hér ræðu sem Þórunn Valdi- marsdóttir flutti í Viðeyjarkirkju og yfirlýsingu sem 65 konur undirrituðu. 44 Kynslóðamunur á viðhorfum Viðtal við Ásdísi G. Ragnarsdóttur verkefnisstjóra rannsóknarinnar Gæði og jafnræði í ákvarðanatöku á sveitarstjórnarstigi, sem fyrirtækið Skref fyrir skref vinnur að með styrk frá Evrópusambandinu. 49 Púkinn Smásaga eftirThelmu Ásdísardóttur um baráttuna við að halda sjálfsvirðing- unni eftir að hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. 50 Veronica Gaikovich Lítil saga af konu frá Eistlandi sem vann karlmannsstörf í verksmiðjum á tím- um gömlu Sovétríkjanna og galt fyrir með heilsu sinni. 36 Matur og næring 43 Dagbók femínista 54 Tónlist 56 Bíó litgreiningar Næst... útlit og umbrot Katla auglýsingar Áslaug Nielsen slmi: 533 1850 fax: 533 1855 filmur, prentun og bókband Grafík plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkará ©VERA ISSN 1021"879 ath. Greinar í Veru er birtar á ábyrgð höfunC og eru ekki endila9a stefna útgefenda 4 • VERA

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.