Vera - 01.08.1999, Síða 15

Vera - 01.08.1999, Síða 15
Þórdls segir að kannski fari bíllinn á fleiri sýningar á næsta ári. raun mín fyrstu kynni af hönnun og þau komu mér á óvart. Þessi reynsla hvatti mig llka til að nýta fleiri möguleika I náminu en þá sem voru í boði innan hverrar deildar í MHl. Til dæmis tók ég video- og Ijósmyndakúrs ásamt grafík- inni úti ( Barcelona og kynnti mér starfsemina I iðnhönnunarskólum þar. Hönnunin og smíðin á bílnum var margra mánaða brjáluð vinnutörn og náin samvinna ólíkra einstaklinga en um- fram allt var þetta stókostlega skemmtileg reynsla." Þórdls segist óákveðin með hvaða stefnu hún taki. Þó sé hún ákveðin I að fara út I framhaldsnám. „Hönnun virðist eiga sterk ítök I hópnum. Til að mynda verða Guðrún Margrét og Sigríður I iðnhönnunardeildum I Barcelona I vetur og Jón Örn og Guðmundur munu hefja nám I Danmarks Design I haust." Er ísland góður vettvangur fyrir skapandi vinnu á borð við þessa? „Sú staðreynd að við unnum bjöllubllinn hérna á Islandi hefur tvlmælalaust skipt sköpum fyrir verkefnið, en við nutum margvlslegra styrkja og aðstoðar frá stofnunum og fyrirtækjum. Það er einstakt á Islandi að hægt sé að labba inn I fyrirtæki með óraunhæfa hugmynd eins og okkar virtist þá og fá á augabragði alla þá hjálp sem maður leitar eftir og meira til. Islend- ingar eru jákvæðir gagnvart framtaki og nýjum hugmyndum. Lltið þjóðfélag hefur bæði kosti og galla og þrátt fyrir allt og allt virðast nýút- skrifaðir myndlistarnemar eiga sér þá ósk heitasta að koma sér út fyrir landsteinana." leiddu vöru. Þarna kom sterkt fram frelsið sem nemendur hafa til að ímynda sér markhópinn. Lögð var áhersla á andlega meðvitund íbúans gagnvart hlbýlum sínum og umhverfi. Hægt var að bægja frá sér raunsæjum staðreyndum um veraldlega sinnaðan hugsanagang „kaup- enda". Þessi draumsýn ungra hönnuða á farar- tækjum framtíðarinnar er mjög áhugaverð." En hvað með framhaldið, er það rétt að stórfyrirtæki á borð við Saab, Volvo og Mercedes Benz hafi sýnt áhuga á fram- leiðslurétti? „Fyrsta hálfa árið fórum við á fjórar sýningar til viðbótar og áhugi fólks var mikill. Bílaverk- smiðjurnar sem þú nefndir fengu m.a. upplýs- ingar um bílinn. Hvorki við né skólinn gerðum ráð fyrir framhaldsllfi hjá bllnum eftir keppnina og við vorum þvl frekar óskipulögð við að halda utan um þetta. Ég og Sigríður höfum verið við nám I Barcelona I vetur og eftir ára- nnót fór öll orkan hjá helmingi hópsins I að sinna útskriftarverkefnum slnum. Einhverjar óljósar umræður eru þó komnar I gang á ný varðandi þátttöku I sýningu árið 2000. Þá þurf- um við að lappa svolítið upp á litlu bjölluna okkar því að fyrir utan það að hafa staðið óhreyfður I hálft ár þá lenti hann I ýmis konar hnjaski á svaðilförum sínum á milli sýninga. Við Jón Örn erum svo að spá I að viðra bllinn I róm- antískum lautar- og haustlitaferðum." Tekur skólinn ekki þátt í að fylgja verkefninu eftir? „Engar ákvarðanir um það hvort verkefninu verði fylgt eftir hafa verið teknar I samráði við skólann. Myndlista- og handíðaskólinn hefur nú lokið störfum fyrir fullt og allt og Listahá- skólinn tekur við I haust. Stefnan er að loka- niðurstaða um aðild skólans að hugmyndinni verði komin á hreint fyrir haustið." Þórdís bætir því við að löngu sé orðið tlma- bært að myndlistarnám á (slandi verði metið á háskólastigi. „Maður er að Ijúka fjögurra ára námi að loknu stúdentsprófi án þess að hljóta viðurkennda gráðu. Það er leiðinlegur vitnis- burður um viðhorf (slendinga til myndlistar- náms. Einnig er verið að vinna að þvl að koma á fót iðnhönnunardeild innan nýju stofnunar- innar og auka samgöngur á milli deilda. Þetta er reyndar allt á tilraunastigi en ég held að þessar breytingar verði mjög til bóta." Hvað hefur þessi reynsla gefið þér sem listamanni? „Þetta er mjög dýr- mæt reynsla og mun lærdómsrlkari en eins og hálfs árs hefð- bundið nám hefði verið. Þetta voru I

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.