Vera - 01.08.1999, Qupperneq 30

Vera - 01.08.1999, Qupperneq 30
- ; Loounm í nóvember á næsta ári mun Ljósmyndasafn Reykja- víkur opna sýningu sem ber heitið Móðurímyndin í íslenskum Ijósmyndum. Markmið þessarar sýningar er að skoða mismunandi birtingarmyndir móðurhlut- verksins og áhrif þess á líf kvenna. Ljósmyndirnar gefa mikilvægar upplýsingar um þau samfélagslegu viðmið sem mæður hafa kallast á við í hlutverkum sínum. Þær gefa einnig upplýsingar um hvernig þau hafa breyst þar sem myndirnar spanna meira en 100 ára tímabil. Myndirnar úr sýningunni munu birtast í bók sem verður gefin út við opnun sýningarinnar.

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.