Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 24

Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 24
Ragnheiður Alda ísak Hafa unglingar áhuga á jafnréttismálum? Ef svo er, hver er þá skoðun þeirra? »íslendingar eru vissulega mjög pólítísk þóð - en hvað um unglingana? Hvert er viðhorf þeirra til jafnréttismála? Til að leita svars við þeirri spurningu er upp- lagt að spyrja blessuð börnin. Vera er stödd í Landakotsskóla í miðbænum. Þessi gamli nunnuskóli er einkar lítill, notalegur og nemendur eru um 180 talsins. Nokkrir nemendur á unglingastigi veittu stutt viðtal, þau Karólína í. Jónsdóttir, ísak Toma, Elís P. Scobie og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir í 8. bekk, Christoph- er P. Anderiman og Finnur Óli Karlsson í 9. bekk og Anna Margrét í 10. bekk. 4» Eruð þið hlynnt þvi að staða kynj- anna i samfélaginu sé jöfn? Karólína: Jú, ég veit það ekki. Er það ekki þara? Ég held það. ísak: Já. Karólína: Það er misjafnt. Það fer eft- ir í hverju það er. Ragnheiður Alda: Nei. Það er annars svo mikil klíka í þessu. Það er oft sem karlar eru ráðnir í embættisstöður frekar en konur, ef maður tekur eftir því. Elís: Nei! Þokkalega ekki. Alls ekki. Kynin hafa ekki sömu réttindi. Þess vegna eru femínistar til staðar. Finnur: Nei. Áfram karlmenn! Cristopher: Nei,alls ekki. Anna: Nei. Hvernig skilgreinið þið femínisma og hver er skoðun ykkar á honum? Ragnheiður Alda: Það eru konur sem reyna að gera eitthvað í stöðu þeirra í samfélaginu og eru þess vegna nauðsynlegar. Karólína: Eins og Brynja (höfundur pistils). Ég veit reyndar svo lítið um þetta og þekki ekki marga femínista. ísak: Að vera maður sjálfur og að hugsa ekki um skoðanir annarra. Femínistar hugsa um sig sjálfa. Ann- ars er ég sammála Karólínu. Elís: Fólk sem vill fá réttindi sín. Femínistar eru að gera góða hluti. Allir eru jafnir fyrir Guði. Þess vegna var fólk skapað í Flans mynd. Anna: Ég er nokkurn veginn femín- isti. Konur sem vinna nákvæmlega- sama starf og karlmenn eiga að fá ná- kvæmlega sömu laun og þeir. Cristopher: Ég held að femínistar séu lessur. Leiðinlegt fólk. Finnur: Konur með öfgakenndar hugmyndir um jafnrétti. Það er að segja mellur. (hlær) 24 / 2. tbl. / 2004 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.