Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 20
68 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ er nógu stórt nú þegar og engan veginn hægt að ætla fæðingardeild Landspítalans það viðbótarálag, sem því myndi fylgja, ef Fæðingarheimili Reykjavíkur yrði lagt niður, en eins og fyrr segir var það hálft áttunda hundrað kvenna, sem fzeddu á heimilinu árið 1979. Hin nýja reglugerð um ófrjósemiaðgerðir og fóstur- eyðingar hefur valdið stórauknu álagi á fæðingardeildina, t.d. má nefna þau 60 tilfelli fóstureyðinga um þessar mundir vegna faraldurs „rauðra hunda”. Með þessar staðreyndir í huga teljum við þá hugmynda fráleita að leggja niður Fæðingarheimili Reykjavíkur — en ætla því fremur að létta af fæðingardeildinni meira en verið hefur að undanförnu, þannig að fæðingar skiptust jafnar niður á þessar tvær stofnanir eins og áður var. Þá gæfist meira rými á Kvennadeildinni fyrir kvensjúkdómasjúklinga, sem er brýnt að auka hið bráðasta með öllum tiltækum ráðum. Neyðarástand ríkti í málum kvensjúkdómasjúklinga árið 1969 og konur börðust þá fyrir nýrri kvensjúkdóma- deild fyrst og fremst, en nú á því herrans ári 1979 virðist sami voðinn liggja æði nærri þar sem biðin er svona löng. Því er brýnt að bregða skjótt við með úrbætur, en síst má það henda að teknar verði ákvarðanir, sem aðeins mundu auka vandann og það svo að skapast gæti sama ástand og var 1969. Fæðingarheimili Reykjavíkur hefur því mikil- vægu hlutverki að gegna, er rekið með miklum myndar- brag og nýtur viðurkenningar þeirra, sem þar hafa dvalið. Fyrri reynsla er víti til varnaðar. Sagan má ekki endur- taka sig. Stjórnarfundur norrænna ljósmæðra í maí 1978 A stjórnarfundinum var Magnea Guðnadóttir, yfirljós- móðir í Vernesborg í Svíþjóð, fulltrúi félagsins. Kom hún hingað til lands í júlí s.l. og gerði grein fyrir fundarstörfum og afhenti samþykktir fundarins, ásamt gjöf frá sænsku ljósmæðrafélagi í tilefni af 90 ára afmæli þess. Gjöfin er veggmynd úr hör og er nú að Hverfisgötu 68a. L.M.F.Í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.