Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 54

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 54
102 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 5. Konur, sem fara í legvatnsástungu. 6. Placenta insufficiens. 7. Grunur um sköpunargalla hjá fóstri. Sonar er öruggastur til ákvörðunar meðgöngulengdar fyrstu 20 vikurnar. Allar legvatnsástungur eru gerðar með hjálp sonar. Legvatnsástungur— Litningapróf. Um 10. viku meðgöngu er legvatnið um það bil 30 ml., en eykst úr því um ca. 25 ml. á viku. Legvatnsástunga er fyrst gerð á 16.—18. viku meðgöngu. Þá er legið farið að lyftast það mikið upp úr grindarholinu, að auðvelt er að gera ástunguna og magn legvatns orðið það mikið að auðvelt er að fá í sýni. Ábendingar: 1. Konur, eldri en 35 ára. 2. Konur, sem áður hafa fætt barn með litningagalla. 3. Konur, sem áður hafa fætt barn með anencephalus. 4. Konur, sem áður hafa fætt barn með hydrocephalus. 5. Konur, sem áður hafa fætt barn með spina bifida. 6. Konur, sem hafa áður fætt barn með arfgenga meltingarsjúkdóma, sem greinanlegir eru í legvatni. 7. Til kyngreiningar við sjúkdóma í ætt bundna við X-litning. 8. Litningagalli í ætt hjá öðru hvoru foreldra. 9. Ákvörðun á þroska fósturs, þ.e. aðallega þroska lungnanna. Mælt L/S hlutfall. 10. Bilirubinmæling, vegna rhesus-immuniseringar. Lecitinemcelingar i legvatni — L/S mœlingar: Membrana hyalinisata í lungum nýbura er ein alvarlegasta afleiðingin af fæðingu fyrir tímann. Þessu sjúkdómsástandi fylgja öndunarörðugleikar (respira- tory distress syndrome — R.S.D.), sem oft valda dauða barnanna. „Surfactant” vöntun í lungum þeirra veldur því, að ofangreind himna myndast innan á alveoli. Phospholipid (einkum lecitine) í legvatni eiga upptök sín i „surfactant” fósturlungnanna og magn þeirra stendur í beinu sambandi við „surfactant” myndun lungnanna. Endurteknar legvatnsrannsóknir hafa sýnt að lecitine-magnið eykst ört á 34.— 36. viku meðgöngu. Mælingar á phospholipidum, geta því gefið haldgóðar upplýsingar um þroska og starfshæfni fósturlungnanna. Þýðing legvatnsmælinga, er því augljós, þegar ákveðin er framköllun fæðingar fyrir tímann. Lecitine/sphingomyeline hlutfallið i legvatni er nokkuð jafnt framan af með- göngunni, en breytist ört, þegar lungun taka að mynda „surfactant” í nægilegu magni, þannig að lecitine eykst en sphingomyeline minnkar. Öndunarörðugleikar sjást sjaldan eftir fæðingu þegar L/S hlutfallið er orðið^/*. Hjá fullburða börnum er hlutfallið ®/V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.