Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 28
76 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ fjárframlagi. Engar kvaðir fylgja gjöfinni, en þess óskað að ljósmóðir sem færi til náms í hjúkrun aldraðra nyti styrks af þessu fé. Árhátíðin Árshátíðin var haldin að Síðumúla 11 þann 16. febr. s.l., árshátíðarnefndin annaðist allan undirbúning, en því miður varð þátttaka of lítil og fylgdu því nokkur vonbrigði. Nú sem fyrr hefur það verið til umræðu hjá stjórninni m.a. á síðasta aðalfundi, að nauðsynlegt sé að tryggja ljósmæðrum möguleika til endurmenntunar, og æskilegast og eðlilegast að slík menntun sé á vegum eða í tengslum við Ljósmæðraskóla Islands. Þessum vilja stjórnarinnar fylgdi formaður úr hlaði í viðræðu, sem hún átti við Sigurð S. Magnússon, prófessor og skólastjóra Ljósmæðraskóla Islands, og Kristínu Tómasdóttur, yfirljósmóður, og sendi skólastjór- anum bréf um þessa málaleitan, en þessari málaleitan félagsins tóku þau, skólastjórinn og yfirljósmóðirin, vinsam- lega og höfðu áhuga fyrir framgangi þess í því formi, sem stjórnin hafði látið sér detta í hug, þ.e.a.s. ca 2ja mánaða námi. Bréf þessu viðvíkjandi birtust í 1. tbl. ’79. Allt frá 1972 er formaður fór þess á leit við póstmála- stjórnina að gefir yrði út frímerki tileinkað ljósmæðrastétt- inni, hefir það verið áhugamál að af því yrði. Og í umræðum á síðasta aðalfundi kom í ljós áhugi fundarmanna fyrir að fylgja þessu eftir, og að þessu sinni nefnd mynd af ákveðinni ljósmóður, þ.e.a.s. hinni merku konu Þorbjörgu Sveinsdóttur. 20. mars 1979 Til Póst- og símamálastofnunarinnar Reykjavík. Ljósmæðrafélag fslands verður 60 ára 2. maí á árinu 1979, félagið var stofnað árið 1919. Ljósmæður eru elsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.