Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 61 Ágrip af aðalfundi, 2. maí 1979 Þar sem félagið varð 60 ára þennan dag, var þetta einnig hátíðarfundur. Formaður setti fundinn og bauð ljósmæður og gesti velkomna. Því næst tilnefndi hún starfsmenn fundarins; Valgerði Guðmundsdóttur fundarstjóra og Berg- ljótu Þórðardóttur og Elínu Stefánsdóttur fundarritara. Síðan flutti formaður afmælisræðu, er birtist í síðasta tbl. Ljósmæðrablaðsins. Þar kom fram, að fjórar ljósmæður, þær Jensína Guðrún Óladóttir, Jóhanna Margrét Þorsteinsdótt- ir, Sigurbjörg Júlía Jónsdóttir og Þórdís Ólafsdóttir, ásamt Haraldi Péturssyni fv. safnhúsverði, voru gerð að heiðursfé- lögum í Ljósmæðrafélagi íslands. Þá fluttu fulltrúar landshlutadeilda skýrslur. Margrét Þórhallsdóttir form. Norðurlandsdeildar sagði m.a., að deildin hefði verið aðili að gjöf til sjúkrahúss Akureyrar, sem var „monator” og kaupverð 3 milljónir kr. Persónulegt framlag Vilborgar Sigurðardóttur ljósmóður i Grímsey var kr. 20 þúsund. Þá gaf deildin að þessu sinni kr. 50 þúsund til styrktar útgáfu stéttartalsins. A aðalfundi deildarinnar komu ljósmæður á SigluFirði til samstarfs, enda er starfsemi deildarinnar með miklum blóma. Jónína Ingólfsdóttir flutti skýrslu Vesturlandsdeildar. I máli hennar kom fram, ásamt hugleiðingu um aukna menntun ljósmæðra, tillaga um námskeið t.d. yfir helgi, og þá í Reykjavík, á Akureyri eða á Akranesi. Elín Stefánsdóttir fulltrúi Suðurlandsdeildar minntist Georgíu Stefánsdóttur ljósmóður á Selfossi, sem lést af slysförum á s.l. ári, og sagði frá minningargjöf um hana frá deildinni. Ennfremur hafði formanni félagsins verið afhent gjöf til stéttartalsins frá Suðurnesjadeild, kr. 100 þúsund. Sólveig Þórðardóttir form. Suðurnesjadeildar sagði frá stofnun deildarinnar, sem var 27. okt. 1978. Jóhanna Þorsteinsdóttir gerði grein fyrir minningarsjóði Þuríðar Bárðardóttur. Styrk úr sjóðnum 1978, sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.