Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 53

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 53
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 101 3. Hjá konum, sem áður hafa fætt vanskapað bam. 4. Hjá konum, sem áður hafa fætt andvana barn. 5. Hjá konum, sem áður hafa gengið með 6 sinnum fram að 28. viku. 6. Hjá konum sem eru mjög feitar. 7. Hjá konum, sem hafa fjölskyldusögu um sykursýki. 8. Hjá konum, sem hafa áður misst barn viku fyrir eða eftir fæðingu. 9. Hjá konum, sem hafa hydramnion nú eða höfðu í fyrri meðgöngu. 10. Hjá konum, sem hafa vulvitis. 11. Hjá konum, sem sykurþolspróf hefur áður verið óeðlilegt hjá. 12. Ef grunur er um óeðlilega þyngd fósturs. Grinda rmœl inga r. Röntgenmyndatökur eru ekki gerðar fyrr en eftir 36. viku meðgöngu, til að fyrirbyggja sköddun á fóstrinu. Geislamir geta orsakað stökkbreytingar á genum fósturs, og jrnnnig breytt arfmynstri litninganna. Tekin er pelvimetri og yfirlits- mynd af kvið konunnar, þannig er ha=gt að sjá í leiðinni, hvort eitthvað afbrigðilegt sé við sköpulag fósturs, þ.e. bein þess svo og legu fósturs. E. Grindarmæling er gerð hjá konum sem eru undir 160 cm á hæð. 2. Konum með sitjandi stöðu fósturs. 3. Ef kona er talin ganga með mjög stórt barn, þ.e. grunur um misræmi milli fósturs og grindar. 4. Konur, sem orðið hafa fyrir skaða á grind. Sonar. Sonar er fyrsta og eina óskaðlega aðferðin til að sjá fóstrið, fylgjast með vexti þess °g viðgangi og þar með að meta líðan þess á hverjum tíma. Sonar er örbylgjutgeki. örbylgjur eru bylgjur, sem hafa hærri tíðni en mannlegt eyra getur greint, þ.e. 16mhz. Bylgjumar, sem notaðar eru við sonargreiningu eru 2,5 mhz. Þessi bylgjulengd sameinar það að ná nasgilega djúpt niður í vefina, þ.e. 20—25 cm niður og gefa samt sæmilega skýra mynd. örbylgjurnar eru sendar út frá tækinu um krystal, sem nefnist piezzokrystall. Hver krystall hefur sína ákveðnu tíðni. Tækið sendir örbylgjur í púlsum (hretum), en hlustar á milli og tekur þá við bergmálinu og breytir þannig hljóði í mynd. Myndin eða skyggningin kemur síðan fram á skermum sonartsekisins. Hægt er að gera ýmsar stærðarmælingar út frá þeim. Teknar eru Polaroid-myndir af skermin- um, til að geta gert samanburð síðar. Skoðandinn verður að hafa glögga reynslu og innsýni í sína grein, til að geta hagnýtt sér tækið. Æfingartími fyrir mann, með staðgóða kliniska þekkingu er talinn vera um 4—6 mánuðir. Abendingan 1. Þar sem meðgöngulengd er óörugg. 2. Stærð legs svararekki til menostasis. 3. Grunurer um placenta praevia. 4. Grunur er um fleirburameðgöngu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.