Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Qupperneq 15

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Qupperneq 15
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 55 heyrir skólinn nú undir stjórn menntamálaráðherra. Nefndin skil- aði drögum að Iögum um Ljósmæðraskóla íslands 19. janúar 1981 og lauk þar með störfum. Drög að lögum um Ljósmæðraskóla íslands 1. gr. Ríkið rekur skóla er hefur það hlutverk að veita nemendum sínum menntun til þess að gegna Ijósmóðurstörfum á íslandi. Hann skal rekinn í sambandi við Kvennadeild Landspítalans. 2. gr. Skólinn heitir Ljósmæðraskóli íslands og starfar undir stjórn menntamálaráðherra. 3. gr. Ráðherra skipar stjórn skólans þannig: Tvo án tilnefningar, og skal annar vera læknir (sérfræðingur í fæðingarhjálp), einn samkv. tillögu heilbrigðisráðuneytisins, einn samkv. tillögu stjórnarnefndar Ríkisspítalanna og einn samkv. tillögu Ljós- mæðrafélags íslands. Stjórnin skal skipuð til 5 ára. 4. gr. Ráðherra setur og skipar skólastjóra og skal hann vera ljósmóðir. 5. gr. Inntökuskilyrði skólans eru, að umsækjandi skal hafa lokið prófi í hjúkrunarfræði og hlotið hjúkrunarleyfi frá heilbrigðismála- ráðuneytinu. 6. gr. Námstími skólans er 2 ár. Að loknu námi skal nemandinn hljóta prófskirteini frá skólanum og starfsheitið ljósmóðir með þeim réttindum og skyldum er því fylgir lögum samkvæmt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.