Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Qupperneq 38

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Qupperneq 38
78 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ast að hluta af meðgöngusjúkdómum, sem valda vefrænum breyt- ingum á fylgjunni. Það skerðir varabirgðir fóstursins svo það á ekkert til að grípa til, verði það fyrir auknu álagi. Slík fóstur hafa því litla getu til að takast á við aukið álag, þar sem þeim veitir ekkert af allri þeirri næringu og blóðflæði, sem þau þegar geta fengið til að halda sér á lífi og undir flestum kring- umstæðum lifa þau við skort, sem aftur skilar sér með hægfara vexti, minna barni og jafnvel hættu á fósturdauða. Slíkum börnum er enginn greiði gerður með því að láta þau ganga út fulla meðgöngu og því mikilvægt ef hægt væri að þekkja þau úr og flýta fæðingu þeirra. Álagspróf, — hæfnispróf á fylgju Þau byggjast öll á því að sé álag sett á móðurfóstur eininguna (þ.e. á blóðstreymi um leg og fylgju), megi merkja þær breyting- ar, sem álagið veldur í breyttum hjartslætti barnsins. Þessi eru helst: 1. Láta móður anda að sér súrefnissnauðu lofti, fóstrið fær þá ónógt súrefni og fram kemur tachycardia hjá því, og fall sé fylgja Iéleg. 2. Láta móður reyna á sig. Áreynsla eykur blóðflæði til út- lima og beinir þvi frá leginu. Við það minnkar þrýstingur á gegnumflæði um fylgju. 3. Auka samdrætti legsins (activitet). Það gefur minna blóðflæði um fylgju vegna samdrátta á æðarnar í leginu. Þetta nálgast það að líkja eftir fæðingu, sem á vissan hátt er álagspróf á fóstrið. Af þessum prófum hefur reynst best að framkalla samdrætti í leginu. Notað er Oxytocin til að framkalla þá og kallast slíkt próf OCT próf (Oxytocin challenge test), eða Oxytocin álagspróf. í stað Oxytocins er notað Syntocinon, tilbúið lyf með sömu verkun. Legsamdrættir eru framkallaðir hjá konunni með Syntocinon- dreypi í æð og er hún tengd monitor (CTG) á meðan. Fylgst er með breytingum á hjartslætti fóstursins samfara auknum sam- drætti í legi. Oxytocinið er aukið þangað til að minnsta kosti þrír
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.