Akranes - 01.01.1952, Blaðsíða 28

Akranes - 01.01.1952, Blaðsíða 28
ANNÁLL AKPANESS Bernh- Petersen Reykjavík Slmar: 1570 (2 línur) Simnefni: „Beimhardo“ ★ KAUPIR: Þorskolýsi, allar teg. Síldarlýsi Karfalýsi Síldarmjöl Fiskimjöl ★ SELUR: KaldhreinsaÖ méöala- lýsi FóÖurlýsi Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum ★ NÝ, FULLKOMIN KALDHREINSUNAR- STÖÐ LÝSISGEYMAR FYRIR 6500 FÖT Sólvallagötu 80 Sími 3598 Gjafir og greiðslur til blaðsins, sem það þakkar innilega: Öðinn S. Geirdal, f. 1951 kr. 50.00. Ölafur Lár- usson, útgerðarm., Keflavik, 100 kr. Amór Guð mundsson, skrifstofustj., 50 kr. f. 1952. Eyjólfur Búason, Miðfelli, 50 kr. Guðmundur Gunnarsson, Steinsstöðum, 100 kr. Bjöm J. Bjömsson, Akranesi, 100 kr. Bragi Geirdal, Kirkjubóli, 100 kr. f. 1951 og 1952. Ágúst Jósefsson, Reykjavík, 50 kr. Guð- mundur Guðmundsson, forstj., Akureyri, 100 kr. Ásta Magnúsdóttir, rikisféhirðir, go kr. f. 1952. Gisli Magnússon, rakaram., Borgamesi, go kr. f 1952. Tryggvi Helgason, útgm., Akureyri, 100 kr. Kjartan Ölafsson, brunav., 50 kr. f. 1952. Þor- steinn Þorsteinsson, skipstjóri í Reykjavik, greitt til og með 1952 kr. 120.00. Gisli Finsen, forstj., Reykjavik, 50 kr. f. 1951. Carl Ryden, forstjóri, go kr. f. 1952. Frú Vilborg Jóhannesdóttir, Geirs- hlið, go kr. f. íggi. Jón Guðmundsson, forstjóri, Nökkvavogi 27, 300 kr. Frú Ambjörg Ásbjöms- dóttir, Vik, ígo kr. Bjöm Hansson, skipstj 100 kr. Leiðrétting. 1 greininni um Þjóðleikhúsið í síðasta blaði, hafa þessi orð fallið niður ó bls. 113, neðst á síð- unni í 3. dólki, þar sem talað er um Guðmund Jónsson i sambandi við Rigoletto. Þetta á að vera svona: „heldur engu síð“-ur með þeim leikarahæfi- leikum, sem nú komu svo sérstaklega vel í ljós, í þó svo erfiðu hlutverki, sem þetta hlýtur að vera fyrir persónu Guðmundar. Kveðja frá Guðmundi dómara. I bréfi til ritstjórans, frá Guðmundi Grimssyni dómara, bað hann að skila góðri kveðju til Akur- nesinga, með þakklæti fyrir siðast, og óskar þeim allra heilla. Merkileg nýjung. Menningarráð Akraness hefur tekið saman og gefið út Nokkrar leiSbeiningar fyrir ungt fólk. — Er þetta í litlu, mjög snotm hefti, sem ráðið hefur gefið öllum bömum og unglingum í skólum bæj- arins. Á forsiðu heftisins er mynd af islenzka fán- anum, en mynd af Þingvöllum sem bakgrunnur, en fyrir neðan myndina er svo prentað með skraut- letri: Ég vil elska mitt land. Neðst á síðunni er lina fyrir nafn eigandans. Á þremur síðuntun em fyrmefndar leiðbein- ingar, sem em hollar og heilbrigðar, og gott vegar- nesti út í lifið, og enda með þessu erindi úr hinum frægu heilræðum Hallgrims: Víst óvallt þeim vana hallt; vinna, lesa, iðja. Umfram allt þú ætið skalt elska Guð og biðja. Á einni síðunni er mynd af logandi kerti, en ó þá síðu er prentaður sálmurinn: Ó, faðir, gjör mig litið ljós, og Gefðu, að móður málið mitt... . Á einni síðunni em svo þessi ættjarðarljóð Ó, fögur er vor fósturjörð. Blessuð sértu, sveitin mín. Hver á sér fegra föðurland. Ég elska yður, þér Islands fjöll. Island ögmm skorið. Afhendingin fór nýlega fram i skólunum við mjög hátiðlega og hugðnæma athöfn, þar sem viðstaddir vom: formaður og ritari Menningar- ráðs, ásamt skólastjórum, kennurum og nemendum, en allir viðstaddir sungu. Skólastjóramir þökkuðu Menningarráði gjöfina og béðu nemendurna að nema þessi mikilvægu heilræði og láta þau bera rikulega ávexti fyrr og seinna í lífinu. Hjónabönd: 17. nóv. imgfrú Maria Auður Guðnadóttir frá Botni í Súgandafirði, og Leifur rafvirki Sigurðsson Hallbjamarsonar. 22. des. ungfrú Ásdis Ölafsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Kirkjubraut 14. 25. des. ungfrú Guðrún Jóna Vilhjálmsdóttir og Ágúst Hallur Bjamason, málari. 26. des. ungfrú Þórunn Stefánsdóttir frá Gröf, og Guðmundur Hagalín Guðjónsson, sjómaður frá Flateyri. 26. des. ungfrú Snjólaug Björg Kristjánsdóttir og Kristján Kaj Garðarsson, skipasmiður. 30. des. ungfrú Anna Dagbjört Þorleifsdóttir, Sunnubraut 17, og Guðmundur Sigurður Sigurðs- son, sama stað. 3. febr. 1952, ungfrú Sigurbjörg Njálsdóttir, Vitateig 5, og Gísli Rögnvaldur Stefónsson. 2. marz, ungfrú Sigríður Geirlaug Hjartardóttir, Suðurgötu 80, og Guðmundur Jóhannes Ásgeirs- son, sjómaður frá Hnífsdal. Dánardægur: 22. júlí 1931, Ámi Sigurðsson, skipstjóri í Sól- eyjartungu, f. í Nýjabæ á Akranesi 14. júlí 1892. Ámi stundaði sjó fró unglingsórunum og fylgdi öllum stigum þróunarinnar. Á opnum skipum, skútum og togurum, en lengst á mótorbátunum. Hann útskrifaðist af Stýrimannaskólanum i Reykjavik órið 1913. 1. okt. andaðist Kristján Danielsson á Kirkju- völlum, rúmlega 92. ára, f. 4. apríl 1859. Hann ótti hér heima lengst af ævinnar. Hans hefur rækilega verið getið hér í blaðinu áður. 7. nóv. andaðist hér í bæ Eyjólfur Þorleifsson, að Merkigerði 10. Hann var um áttrætt, Eyfell- ingur að ætt, búinn að vera hér mjög lengi. — Eyjólfur var hinn mesti iðjumaður og bezti drengur. 26. nóv andaðist Guðný Stefánsdóttir, að Kirkju- braut 16 (Hvítanesi). Hún var ekkja Þórðar bónda Þórðarsonar frá Leirá. F. 7. nóv. 1869 að Hvíta- nesi í Skilmannahreppi. Hennar verður siðar getið í þáttum blaðsins. 1. des. andaðist Elin Jóhannsdóttir, ekkja Ölafs Guðmundssonar i Sarpi, en þar var húij húsfreyja frá 1899—1937. Hún var fædd á Þyrli 11. júni 1871. 22. des. andaðist Magnús Sveinsson, vélstjóri, Kirkjubæ. Fæddur 9. júlí 1892 í Staðarhöfða. Var hér i 32 ár, þar af 30 í Kirkjubæ. 24. des. andaiðst Bjöm Sigurður Lámsson, Vita- teig g. Fæddur 25. sept. 1950. 31. des. andaðist Gísli Salómon Sigurðsson. — Fæddur 10. jan. 1885. Var lengi í Bolungavík. 17. febr. 1952 andaðist Páll Guðmundsson frá 28 AKRANES

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.