Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 47

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 47
Sigurðardóttir, sem síðar giftist Ármanni Halldórssyni. Það mun vera 1913 sem Guðmimdur Guðmundsson kaupir Sigmðsstaði og býr þar meðan hann lifir. Hann var fæddur í Reykjavík 4. september 1884. Móðir Guðmundar var ættuð héðan, Sigríður Ás- björnsdóttir frá Brekkubæ. Kona Guðmundar var Kristin, fyrr- nefnd, fædd á Akranesi 10. ágúst 1881 Þau giftustt 8. febrúar 1908. Áður var Kristín gift Sigurði Jónssyni frá Eyrí í Svínadal, en missti hann eftir fárra ára sambúð. Þau bjuggu á Suður- völlum og áttu tvö börn. Hefur þessa ver- ið getið í janúar—marz hefti 1953. Árið 1928 reif Guðmundur hinn gamla, litla bæ og byggði þar stærðar timburhús á steyptum kjallara. Það var að stærð 6,20 X 6,30 m, og var með risi. Var Guðmundi þetta hin mesta nauðsyn, því fjölskyldan var orðin stór. Guðmundur var sjómaður frá unglings- árum. Hann réri á gömlu skipunum og á himun nýju stig af stigi allt til togaranna. Guðmundur var glöggur og greindur mað ur, aðgætinn og prúður. Hann var reglu- samur og sá vel fyrir sínu heimili. Guð- mundur andaðist 24. júlí 1938. Kristín er stillt og prúð kona og hefur staðið vel í stöðu sinni á hinu fjölmenna heimili. Hér verða svo talin böm þeirra Guð- mundar og Kristínar. 1. Sigríður, gift Þórði Þ. Þórðarsyni á Hvitanesi hér, og þar mun þeiira nánar getið. 2. Halldór, skipsstjóri, kvæntur Guðriði Halldórsdóttur frá Bolimgarvík. Hall- dór byggði sér nýtt hús á Sigurðs- staðalóð við Kirkjubraut 51 og verður þar síðar getið. 3. Sigurrós, gift Jóni trésmíðameistara Guðmimdssyni í Guðnabæ. Hann byggði sér hús við Kirkjubraut 23 og verður þeirra getið þar síðar. 4. Guðmundur bifreiðastjóri í Tjarnar- húsum, kvæntur Glöfu Guðjónsdóttur frá Vogatungu. Þeirra og bama þeirra er getið í sambandi við Tjamarhús í sept.—okt. tbl. 1949, en siðan hefur þeim fæðzt eitt bam, sem Dóra heitir. 5. Jónmundur, vélstjóri, búsettur í Reykjavík, kvæntur Aðalheiði Ölafs- dóttur úr Reykjavík. Þeirra böm: a. Jóhanna Iíristín, gift austuiriskum manni, sem heitir Hans Plodei Þeirra sonur Franz. b. Guðmundur Kristinn. c. Fanney. d. Þórey Ruth. 6. Gréta, gift Kristni Guðmundssyni í Reykholtsdal. Þeirra börn: a. Andrés. b. Kristín Munda. c. Guðmundur. d. Sigurður. 7. Júlíana, gift Lárusi Björnssyni frá Ósi. Þau eiga heimili að Heiðarbraut 34., og verður þeirra getið þar siðar. 8. Petrea, gift Skarjihéðni Sigurðssyni. sjómanni, fæddum á Skagaströnd 28. desember 1914, en flytur hingað tij Akraness 1935. Hann keypti húsið af tengdamóður sinni eftir lát Guðmund- ar, og þar hafa þau búið síðan. Þeirra böm: a. Gilbert Már. b. Kristinn Guðmundur. c. Alda Björk. d. Sigrún Birna, e. Hugrún Peta. f. Skarphéðinn Elfar. 9. Ragnheiður Esther, gift Ragnari bif- reiðastjóra Leóssyni. Þau búa á Sanda- braut 6 og verður þeirra getið þat síðar. AKRANES 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.