Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 59
Snæbjörn Galti
cflir Sigurjón Jónsson. — Menningarsjóbur 5.?.
Sigurjón Jónsson er orðinn mikiUórkvu-
rithöfundur. Hann fæst nú ekki lengur við
nein. smáverkefni, eins og silkikjóla og vað-
málsbuxur. Fyrir nokkrum árum hóf
hann skáldferil sinn upp á nýtt og æðra
og víðara svið. Hann tekur sér fyrir hend-
ur ýmis ný og óljós verkefni vir fornsög-
vmi okkar. Á þessu voru engin vetlingatök
hjá Sigurjóni, ekki einu sinn i fyrstu.
Við hverja bók hefur hann vaxið. Hann
hefur orðið víðsýnni. Hann hefur og sýni-
lega tekið starf sitt mjög alvarlega. Hann
túlkar sögupersónur sínar mjög alvarlega,
með mikilli íhygli og vandvirkni. Það er
auðséð, að hann kastar ekki höndunmn til
neins. Hann er gerhugull, enda eru mörg
samtöl og sálarlífslýsingar persónanna af-
hurðavel gerðar.
1 þessunv skáldsögunv Sigurjóns eru
fjöldi sannsögulegra persóna, en hann
skáldar svo ívafið. Ferst honunv allt þetta
mjög vel úr hendi og víða meistaralega.
Sögur hans eru spennandi lestur, t. d.
býst ég við að fáir leggi frá sór Snæhjörn
Galta fyn- en hann hefur lokið lestrinum.
Ymsar lýsingar og samtöl í þessari bók
eru sérstaklega vel gerð. Bera þau fylli-
lega með sér, að Sigurjón er vel gefinn,
gott skáld, og engiim flysjungur eða hirðu-
leysingi um skáldheiður simi.
Þetta er vafalaust bezt gerða skáldsaga
Sigurjóns. Hún eykur skáldhróður hans og
ýtir undir hann að halda áfram á þeim
skáldvelli, sem hann hefur hér helgað sér
með stöðugt meiri og betri árangri.
Þessi aðferð Sigurjóns dregur ekki vír
gildi fomsagna vorra, né dregur þær ofan
í svað til að affæra þær og aflaga. Miklvi
fremur mmiu J)essar sögur Sigurjóns ýta
undir menn að kynna sér viðkomandi sögu
Islendingasagna og aðrar Islendingasögur,
er Jæir hafa lítið lesið.
Því miðm' eru of margar prentvillur í
svo góðri bók. Þær munu ekki höfvmdin-
vun að kenna, en leitt er það samt.
Fg vona að Sigurjón eigi eftir að skrifa
margar bavkur enn, því að ekki mun hon-
mn kært að vera iðjulaus, og hann vex
með hverju verkefni, og það er eins og
Jiað á að vera hjá þeim sem skáldgyðjan
hyllir.
01. B. B.
Leiðrétting:
I síðasta hefti Akraness, nvisprentaðist
lína í kvæðinu „Þóra Hlaðhönd“, efth'
Árna G. Eylands. Er höfundurinn og les-
endui' blaðsins beðnir velvirðingar á J>essu.
Erindið er efst á bls 161 til hægri og er
rétt eins og það er bh't hér:
,.Að landi hér bar mig og baviðst
ekki annar
betri kostur en þín að leita,
þitt ráð hefir mér og reynsla sannað
í reyndimii mátti það gæfa heita.
Ég hefði ekki þína hefnd umflúið,
ef henni vildir þú gegn mér beita,
nú hef ég að þínu bvii búið
og bið þeirra griða, er mátt þú veita.
AKRANES
59