Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 15 TtV Helgarblaö gar tn áram s iar Þessirvoru nefndirsem „Þeir bestu": • AriAlexander hárgreiðslumeistari • Atli Bergmann sölumaður og dyravörður • Baltasar Kormákur leikari • BjörgólfurThor Björgólfsson markaðsmaður í Rússlandi • Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður • Davíð Magnússon tónlistarmaður • Eyjólfur Kristjánsson söngvari • Fjölnir Bragason myndlistarmaður • Friðrik Erlingsson rithöfundur • Friðrik Weisshappel veitingamaður • Harald G. Haralds leikari • Hákon Gunnarsson framkvæmdastjóri HM i handbolta • Hjalti Rögnvaldsson leikari • Jóhannes Arason barþjónn • Jón Sæmundur Björnholt • Jón Kaldal blaðamaður • Jón Skuggi bassaleikari • Kormákur Geirharðsson trommari • Leifur Leópoldsson nýaldarfrömuður • Matthías Viðar Sæmundsson bókmenntafræðingur • Óskar Jónasson leikstjóri • Pétur Ottesen • Páll Banine söngvari Bubbleflies • Richard Scobie tónlistarmaður • Sigurður Bjóla fyrrverandi Spilverksmaður • Sindri Gunnarsson iðnhönnuður og flugþjónn • Stefán Jónsson leikari • TryggviTryggvason leikari • Willum Þór Þórsson knattspyrnumaður • Þorsteinn J.Vilhjálmsson dagskrárgerðarmaður • Þorvaldur B. Þorvaldsson tónlistarmaður Kviðmága- ættartré Hverjir i oghvad goða ítan.' aíia- hugí „Ég man vel eftir þessu,“ segir Óskar Jónasson, kvik- myndaleikstjóri með meiru. „Ég væri nú mikill hræsnari ef ég segði að þetta hafi ekki kitlað hégómagirndina. En hitt er mér algerlega lokuð bók hvernig í ósköpunum ég komst inn á þennan lista.“ Óskar vill þó alls ekki meina að þetta sé óverðskuldaður heiður og hann hafi nátt- úrlega, og því megi ekki gleyma, verið „loose cannon" á þessum tíma. En þrátt fyrir það telur hann að þama hafl einhver hinna ábyrgu álitsgjafa farið mannavilt. „Ég hef oft lent í því að okkur Oxmá strákunum var ruglað saman. Gæti hafa verið Langi- Seli en þá hefði Sissa ekki verið glöð. Þau voru harðgift á þessum tíma. Tæplega Keli þannig að ég hallast helst að því að þetta sé einhver göm- ul vinkona Sela sem hafi misminnt." Það sem styður þessa kenningu er að þeii em þrír úr Oxmá sem komust á listann: Ösk- ar, Kommi og Jón Skuggi. „Ég hallast að því að þetta sé mjög þröngur hópur álitsgjafa og ég trúi að þeir séu hundmð karlmanna sem em afar ósáttir við svona óvísindalega rann- sókn. Þarna erum við þrír úr Oxmá sem segir okkur hvað hljómsveitarmeðlimir em miklar dmslur. Koma hver aftan að öðmm. Þetta virðist vera einhverskonar kviðmágaættartré. En kannski var ég bara svona mikill töffari þegar allt kemur til alls?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.