Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004
Helgarblaö DV
Að sýna puttann er líklega þekktasta leiðin til að sýna einhverjum vanvirðingu án
þess að segja eitt einasta orð. Saga þessarar móðgunar nær langt aftur í aldir og
raunar veit enginn hvenær hún kom fyrst fram á sjónarsviðið. Fyrstu rituðu heim-
ildir um uppátækið eru komnar frá Grikkjum og eru um 2.500 ára gamlar.
Misjafnt eftir
menningar-
heimum
Reistur upphandleggur
annan
# • '
s
Vinstri höndin er sett á liðamót
hægri handleggs sem síðan er
reistur upp af miklum kraftí með
krepptan hnefa.
Þessi athöfn er
notuð í Frakk-
landi, víða í
Suður-Evrópu,
Mið-Austur-
löndum og
víða annars staðar. Fyrir-
bærið gengur undirnafninu „bras
d' honneur" í Frakklandi sem hægt
væri að kalla „heiðurshandlegg-
inn" á íslensku. Þrátt fyrir nafnið
er það ekki talinn mikill heiður að
vera sýndur „heiðurshandleggur".
V-merkl
Þetta er alveg eins og friðartáknið
nema hvað að lófinn snýr inn þeg-
armerkið er gert.
Þetta tákn er vel
f A þekkt I Bretlandi þar
* sem það er yfirleitt
sagt þýða „up your
• bum" á fallegu máli
| sem þýðir einfald-
1 lega að viðkomandi
er beðinn um að
troða málfiutníngi sínum upp í
óæðri endann.
Þumall upp
Vfða um heim þýðir þumall upp f
loftið „allt f lagi" eða eitthvað f þá
áttina. Það sama er
hins vegar ekki uppi
á teningnum f fran,
Afganistan, Nfgerfu
og sumum hlutum
Grikkiands og ítalfu.
Þar er þumall upp
talinn vera mikil
móðgun, sérstak-
lega þegar hendinni er sveiflað
á sama tfma. Fólk sem ætlar að
ferðast á puttanum f þessum löng-
um er því líklegra til að lenda und-
ir bílunum sem það reynir að
húkka far af heldur en inni f þeim.
Opinn lófi
í Grikklandi og víða f Afríku er það
talinn vera mikil móðgun ef ein-
hver rekur opin
lófa framan í
| fólk. Athöfnin er
kölluð „Moutza"
sem þýðir ein-
1 faldlega „éttu
skít". Moutza er
rakið aftur til frumbyggja sem
hentu skít í andlit glæpamanna í
refsingarskyni og enn í dag er op-
inn lófi talinn vera mikil móðgun.
Gríkkir fara þess vegna mjög var-
lega þegar þeir eru að veifa hönd-
unum og passa að sýna ekkí of
mikið af lófanum, svona svipað og
drottningarnar gera.
Ragnar Helgi Ólafsson, gítarleikari Geirfuglanna lýsir deginum þegar hljómsveitin vann Popppunkt
Helsti kosturinn við að vinna er að þá tapar maður ekki
Ragnar Helgi Ólafsson,
gítarleikari Geirfugl-
anna „Sigurinn varsúrsæt-
urþar sem þetta eru allt
góðir vinir okkar en enginn
erannars bróðir íleik.
Morgnarnir
eru ailtaf í
móðu til svona
ellefu en ég myndi
giska á að ég hafi
vaknað um m'u-
leytið. Ég byrja
aíltaf á því að fara
á Gráa köttinn
og fá mér að
borða og þenn-
an daginn var
engin
breyt-
ing á
því. Eftir að
hafa
fengið
kaffið
mitt fóru
hlutirnir
að
skýrast
mér mjög á óvart hversu lítið
spennandi keppnin var, ég bjóst
ailt eins við að þeir tækju þetta,
Ske-ararnir. En við Geirfuglarnir
áttum sem betur fer góðan dag.
Sigurinn var samt súrsætur þar
sem þetta eru allt góðir vinir okkar
en enginn er annars bróðir í leik.
Eftir keppnina var fagnað hressi-
lega í Popppunktspartíi á Sirkus.
Þar var mikið fjör enda einvalalið.
Skyldumæting var á tónleika Ske á
Grandrokk og svo fór maður á eitt-
hvert pöbbarölt með félögunum.
Mín djammklukka var stillt fyrir 10
árum þegar allt lokaði kl. 3, svo ég
var kominn heim eitthvað um það
leyti. Ég get ekki neitað því að ég
var ánægður með daginn enda bar
ekki skugga á hann. Þegar maður er
aðeins tapsár þá er helsti kosturinn
við að vinna að tapa ekki. Ég sofn-
aði því fljótt og svaf vært.
Ekki eru allir sammála um hvaðan uppátækið að sýna puttann
er komið. Ein tilgátan er sú að Grikkir hafí verið íyrstir til að sýna
puttann og þaðan hafi það borist til annarra þjóða. Puttinn fór
svo huldu höfði þegar kaþólska kirkjan réð sem mestu en skaut
svo aftur upp kollinum í Amerílcu á 19. öldinni. Nú er puttinn alls
staðar.
Gríska leikritaskáldið Aristó-
fanes gerði einhvern u'ma brandara
þar sem hann ruglaði saman baug-
fingri og karlmannslim. Á gullaldar-
árum Grikkja, fyrir um 2.500 árum
síðan, þótti það að sýna puttann
vera mikil óvirðing og jafnvel enn
meiri en hún er í dag. Með því að
reka puttann framan í einhvern á
ógnandi hátt var ekki aðeins verið
að gera lítið úr viðkomandi heldur
var einnig verið að gefa í skyn að
viðtakandi táknsins væri kynferðis-
lega vanhæfur. Raunar má lesa
grískar kómedíur þar sem leikar-
arnir voru með leðuriimi hnýtta á
sig sem þeir notuðu til að slengja í
aðra leikara á sviðinu þeim til nið-
urlægingar. Meðalplatóninn hefur
þó eflaust ekki viljað ganga um
Akrópóh'shæð með gervilim lafandi
utan á sér og þess vegna fór fólk að
nota fingurna í staðinn.
Ávísun á vítisvist
Þegar Rómverjar tóku menningu
Grikkja upp á sína arma fylgdi putt-
inn með í kaupunum. Keisarinn
Kaligúla - einn frumkvöðla pervert-
ismans - lét þegna sína t.d. ítrekað
kyssa sig á löngutöng í stað handar-
baks og þótti mörgum það ekki
sæma svo hátt settum manni. Það
kemur svo sem ekki á óvart að hann
var að lokum drepinn þótt langa-
töngin hafi ef til vili ekki ráðið
mestu þar um. Á miðöldum fór síð-
an að bera minna á að fólk sýndi
puttann og má í raun segja að „fuck
you“-merkið alræmda haf-
i farið neðanjarðar. Kaþólska kirkj-
an leit merkið hornauga og sagði
það jafngilda frímiða á hótel helvíti.
Puttinn varðveittist samt sem áður í
saurugum hugum trú-
leysingjanna langt
fram eftir síðasta ár-
„Að sýna puttann er í
raun menningarlegur
arfur og okkur ber að
varðveita „fuck you"
merkið sem slíkt."
þúsundi og um miðja 19. öldina
skaut hann aftur upp kollinum í
Bandaríkjunum. Þar varð hann síð-
ar að tískufýrirbæri með hjálp nýrr-
ar tækni - ljósmyndunar.
Varaforseti sýnir mótmæl-
endum puttann
Árið 1886 mætti hafnaboltaliðið
Boston Beaneaters í myndatöku.
Snjallasti leikmaður liðsins, Charles
„Old Hoss“ Radbourn, ákvað að
sýna á sér puttann á myndinni og
átti ákvörðun hans eftir að valda
byltingu í Bandaríkjunum. Al-
menningi fannst uppátækið fyndið
og allir byrjuðu að nota puttann til
að sýna hver öðrum vanvirðingu. Á
þessum tíma var mikill innflytj-
endastraumur til Ameríku og því
mikið um tungumálaerfiðleika.
Þegar nálgast fór aldarmótin 1900
má raunar segja að puttinn hafi
verið það eina sem hver einn og
einasti Bandaríkjamaður skildi.
Þá voru líka komnar nýjar upp-
fmningar fram á sjónarsviðið sem
gerðu mönnum auðveldara að
nota táknið á öruggan hátt. Þeir
allra ríkustu áttu bfla og gátu
þannig skýlt sér á bak við bæði gler
og stál þegar þeir brunuðu fram
hjá almúganum á miklum hraða og
sýndu því puttann um leið. Á 20.
öldinni breiddist fmgurinn svo
hratt um öll Bandaríkin og víðar.
Varaforseti bandaríkjanna, Nelson
Rockefeller, gekk meira að segja svo
Fuck you! Annar bónusræningjanna
alræmdu sýndi Ijósmyndara DVputtann
þegar hann var leiddur fyrir héraðsdóm.
Athöfnin að sýna einhverjum puttann á
sér langa sögu og ómögulegt er að full-
yrða hvar uppátækið var framkvæmt
fyrst. Elstu rituðu heimildir um notkun
táknsins eru 2.500 ára gamtar þannig
að iraun eru um menningararfað ræða.
langt árið 1976 að nota táknið opin-
berlega. Fjöldi fólks var að mót-
mæla hernaðarstefnu Bandaríkj-
anna í Víetnam og sýndi almúginn
varaforsetanum puttann.
Rockefeller var ekkert að kippa sér
upp við þetta og svaraði í sömu
mynt. í ljósi þessa atburðar kom
það ekkert á óvart þegar dómstóll
í Connecticut-rfld úrskurðaði
nokkrum mánuðum síðar að
„fuck you“-merkið bryti
ekki í bága við lög.
Menningararfur
Á okkar tímum þykir
það svo sem ekkert til-
tökumál að sýna ein-
hverjum puttann. Vissu-
lega felst í því ákveðin
móðgun þótt flestir sem
merkið noti geri sér í raun
fyrir hvað þeir eru að
segja. Það þarf svo
sem ekkert að koma á
óvart þar sem tákn-
ið birtist í
hverri kvikmynd, sjónvarpsþáttum,
tónlistarmyndböndum, bókum og
víðar. Grunnskólabörn skella putt-
anum jafnvel framan í foreldra sína
án þess að til rassskellinga komi.
Gullöld löngutangarinnar er sem
sagt runnin upp og það er ekkert
sem fólk þarf að
skammast sín
fyrir. Að sýna
puttann er í
raun
menn-
ingarleg-
ur arfur
og okkur
ber að
varð-
veita
„fuck
you“
merkið
sem slíkt.
og ég man að ég ræddi málverkun-
arfölsunarmálið við vertana á
staðnum. Þegar ég kvaddi óskuðu
þau mér góðs gengis og ég get ekki
neitað því að það var kominn örlít-
ill spenningur í mann. Ég hafði ver-
ið alveg slakur fram að þessu en
það var búiö að gera svo mikið úr
lokaþættinum að ég komst ekki hjá
því að finna fyrir smá spennu.
Næst lá leiðin á vinnustofu mína á
Klink og Bank. Vinnustofan er við
hliðina á stúdíói Ske-manna svo
ég rakst á þá seinna um daginn.
Ég get ekki sagt annað en það hafi
farið vel á með okkur og að engin
sérstök spenna hafi verið á milh
okkar enda eru þetta gamlir vinir
mínir sem ég spilaði með í denn.
Næst á dagskrá var vídeófundur við
Frakka sem ég er að vinna með að
netlistaverki. Sá neitar að ræða við
mig í gegnum tölvupóst svo ég
Sigurvegarar Popp-
punkts 2004 „Það kom
mér mjög á óvart hversu lit-
ið spennandi keppnin var."
neyðist til að
___________ vera svona
— tæknivædd-
ur. Eftir fundinn fór ég heim og
skellti mér í sparifötin. Við konan
keyrðum yngstu dótturina í pössun
en fórum sjálf í skírn í Dómkirkj-
unni. í veislunni fékk ég einhverja
næringu og á meðan var ég með
annað augað á enska bikarleikn-
um. Ég var smá svekktur yfir að
United skyldi vinna enda eru þeir
sigrar eins og KR-sigrar fyrir mér,
sem sagt ekki góðir sigrar. Eftir
veisluna fórum við heim og ég
skipti úr sparigallanum yfir í rokk-
gallann. Ég get ekki sagt að ég hafi
verið á taugum enda mjög órokk-
legt að leyfa sér það. Aivöru rokkar-
ar eiga ekki að vera íþróttamanna-
legir og hafa keppnisskap þó þeir
séu það oftast þegar á reynir.
Klukkan hálf sjö hittumst við allir
Geirfuglarnir á Ruby Tuesday þar
sem við fengum okkur að borða.
Þaðan gengum við svo í rigning-
unni yfir á Skjá einn og vorum
mættir í sminkið um hálf átta.
Næst á dagskrá var sérgrein tónlist-
armanna sem er að hanga og svo
loksins byrjaði dæmið. Þá var mað-
ur alveg laus við allt stress enda var
þetta mjög skemmtilegt. Það kom
Fuck you!
Menningaranfup
eöa dónaskapur