Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 35
DV Sport LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 35 KA-ÍBV 0-1 3. umf. - Akureyrarvöllur -27. maf Dómari: Gylfi Orrason (4). Áhorfendur: 512. Gaeði leiks: 2. Gul spjöld: KA: Steinn Viðar (84.) (BV: Einar Hlöðver (60.), Jón (68.), Magnús Már (89.). Rauð spjöld: Engin. Mörk 0-1 Magnús Már Lúðvlksson 90. skot úr teig Bjarnólfur Leikmenn KA: Sandor Matus 4 Óli Þór Birgisson 3 Ronni Hartvig 3 Atli Sveinn Þórarinsson 3 Steinn Viðar Gunnarsson 3 Örn Kató Hauksson 3 (84., Steingrlmur Örn Elðsson -) Pálmi Rafn Pálmason 4 Kristján Elí Örnólfsson 3 Dean Martin 3 Jóhann Þórhallsson 3 (80., Hreinn Hringsson -) Elmar Dan Sigþórsson 3 Leikmenn ÍBV: Birkir Kristinsson 5 Matt Garner 3 Einar Hlöðver Slgurðsson 4 Bjarni GeirViðarsson 3 Einar Þór Danlelsson 4 (46., Andri Ólafsson 4) Mark Schulte 3 Bjarnólfur Lárusson 3 Pétur Runólfsson 3 (85., Bjarni Rúnar Einarsson -) Jón Skaftason 3 Magnús Már Lúðvíksson 4 (90., Sindri Viðarsson -) Gunnar Heiðar Þorvaldsson 3 Tölfræöin: Skot (á mark): 9-7 (5-5) Varin skot: Matus 4 - Birkir 5. Horn: 9-6 Rangstöðun 2-1 Aukaspyrnur fengnar: 17-13. BESTUR Á VELLINUM: Birkir Kristinsson, ÍBV Staðan í Lands- é bankadeild karla Fylklr 3 2 1® 0 4-1 7 Keflavík 2 2 0 0 5-2 6 lA 3 1 2 0 3-1 5 (BV 3 1 2 0 3-2 5 Fram 3 1 1 1 4-3 4 FH 2 1 0 1 1-1 3 KA 3 1 0 2 2-3 3 KR 3 1 0 2 3-5 3 Grindavík 3 0 2 1 1-6 2 Víkingur 3 0 0 3 1-6 0 Leikur FH og Keflavík var ekki búinn þegar DV fór I prentun I gaerkvöld. ^Éfi^. Náðum því sem þurfti „Við náðum því sem þurfti í þessum leik. Það er mikill plús fyrir okkur að ná í þessi þrjú stig. Við höfum átt erfitt uppdráttar á mdt- inu og gott hjá okkur að ná þessu í lokin eftir að þeir höfðu sótt að okkur. Ég fann mig mjög vel í teign- um. Það er gott þegar mað- ur finnur sig svona vel og er þá óhræddur að fara í alla þessa bolta. Ég átti slæma reynslu héma frá því í fyrra en við fengum þrjú mörk á okkur hér á Akuréyri og svo þrjú mörk í Vestmannaeyj- um þannig að það var gott að halda hreinu á móti þeim," sagði Birkir Kristins- son eftir leikinn. Eyjamenn lögðu KA-menn á Akureyri Magnús Már tryggúi 3 sdg Það má segja að Eyjamenn hafi stolið sigrinum af KA- mönnum þegar liðin mættust á Akureyrarvelli á fimmtudag. Lítið gerðist í leiknum og virt- ist allt stefna í steindautt jafn- tefLi en Magnús Már Lúðvíks- son skoraði sigurmarkið þegar hann fékk boltann eftir hræði- legt úthlaup frá Sandor Matus þegar vallarklukkan var á 90. mínútunni en uppbótartím- inn var um 7 mínútur. Lítið var að gerast í fyrri hálfleik en hættulegastur var Jóhann Þór- hallsson en Birkir Kristinsson var sem klettur í markinu og átti góðan leik í markinu í þau skipti sem hann þurfti að taka á því. KA-menn voru nálægt því að skora í lok fyrri hálf- leiks en Einar Hlöðver bjargaði á línu. Ronni Hartvig var svo nærri því að skora nokkrum mínútum seinna í sitt eigið mark en hann hrósar happi að boltinn fór rétt framhjá markinu. Eyjamenn líklegir Eyjamenn komu tvíefldir til leiks í seinni hálfleiks og voru líklegri en KA-menn til að gera eitthvað í leikn- um. En það var ekki fyrr en síðustu sjö mínútumar að eitthvert h'f kom í leikinn. Magnús skoraði markið og þá virtust KA-menn vakna af slæm- um draumi og reyndu hvað þeir gátu til að jafna undir lokin. Það virðist vanta töluvert mikið upp á leik KA en þeir áttu m.a. m'u hornspymur í leiknum þar sem h'tið sem ekkert kom út úr. KA-menn Það virðist vanta töluvert mikið upp á leikKA. hafa aðeins fengið þijú stig í þremur leikjum og hafa þeir verið slakari að- ilinn í leikjunum og er það töluvert áhyggjuefhi eftir gott gengi í deilda- bikarnum í vor. jj Þriggja stiga Magnús Magnús MárLúð- víksson hefurskorað tvö af þremur mörkum Eyjamanna isumar og tryggði liðinu sigurinn gegn KA á Akureyri með marki á lokamínútum hefbundins leiktíma. OPNUNARTILBOÐ SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HÆGINDASTÓLAR VORUMAÐ OPNA NÝJA LAGERVERSLUNIHLÍÐASMÁRANUM (jíillsteildií! Allt meölæti, diskar, hnífapör og glös fylgja með. Kjötvinnslan Esja býður starfsmannafélögum og fyrirtækjum upp á gómsætan grillmat á mjög hagstæðu verði. KI ö t v i n ii s I a ii E5M Dugguvogi 8,104 Reykjavík Sími 567 6640 Fax 567 6614 www.esja.is *«• M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.