Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 46
46 LAUCARDAQUR 29. MAÍ2004 Siðast en ekki síst 0V Bauð ekki úlf- alda í skipt- um fyrir ís- lenska maga- dansmær Ha? Frétt í DV á fimmtudaginn af egypskum miUjónamæringi sem varð ástfanginn af íslenskri magadansmær vakti mikla athygli. Hinrik Haraldsson sem rekur Magadanshúsið og stóð að boði Egyptans til íslands hafði þó sam- band við DV og vildi koma því á Heiða Malika Sigraði i Maga- danskeppni Islands framfæri að það væri engin leið að milljónamæringurinn hefði boðið föður dansarans úifalda og að hann hefði farið af landi brott fyrr en áætí- að var, sagan hefði að öUum líkind- um ýkst á leiðinni til blaðsins. Hann segir að Egypti þessi hafi verið hátt- virtur gestur Magadanshússins, vandur að virðingu sinni og að það væri leiðinlegt ef fréttin misskildist. DV er honum hjartanlega sammála og birtir hér í sárabætur mynd af krýningu sigurvegara maga- danskeppni íslands, Heiðu Maliku. • Uppreisnarþingmaðurinn Jón- ína Bjartmarz, sem sat hjá við af- greiðslu fjölmiðla- frumvarpsins er í gríðarlegri ónáð hjá sjálfstæðismönnum. Svokölluð skrímsla- deild hefur farið ham- förum vegna þing- mannsins og sögur um fjármál hennar hafa gengið ljósum logum um borg og bý. Mörgum þykir nóg Síðast en ekki síst um enda bera sögurnar þess merki að einliverjir telji að það þurfi um- fram allt að koma höggi á þing- manninn.... m> &MJ& A& BRJÓTA Lóm VINSAMUESAST YFTR&EFIS ____MöTVNEyrm. _____- PVÍMX&UR! ' SAMKVÆMT NÝJUSTU N STJÓRNARSKRÁ8TÚLKUN DON DABBÓ ER ÓLEVFILEGT v Afc SNÆ&A t NÁVIST j HANS - KAPÍSS? > A % • Alþingismenn eru mismunandi áberandi og ekki er alltaf samhengi á ntilli þess hve sýnilegir þeir eru og gagnlegir. TU dæmis er þingmaðurinn Ambjörg Sveins- dóttir meðiðnari sjálfstæðismönnum og þykir hafa unnið vel í hóp um árabU þótt lítt sýnUeg sé. Hennar spor í stjórnmálasögunni falla saman við spor hjarðarinnar. Þá hefur vegur Dagnýjar Jónsdóttur innan Framsóknar- flokks vaxið nokkuð þótt hún sé lítt sýnUeg. Hún spurði til dæmis Jón Kristjánsson, flokks- bróður sinn, afgerandi spurningar um kostnað við bólgueyðandi lyf... • Sú var tíðin undir lok gamla DV að hvert breiðsíðuviðtalið af öðru birtistvið DavíðOddsson forsæt- isráðherra. Sérstak- lega var þetta áber- andi í kringum BoUudagsmálið þegar Olafur Teitur Guðnason blaða- maður var nánast í fullu starfi við að reifa sjónarmið ráð- herrans. Davíð er nú hættur að tala við DV en hefur Flottur DV tekur hattinn ofan fyrir Gunn- ari Hansen, leikara úr Texas Chainsaw Massacre, fyrirað rækta tengsl sín við is- lenska menningu og þjóö þrátt fyrir að hafa verið búsettur I Bandaríkjunum I meira en fimmtiu ár. „Ég hef aUa tíð haft gaman af því að klæða mig upp,“ segir Hafliði Guðmundsson, eða LilU KR. LiUi er fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari. Hann situr í sóUnni niður í Austurstræti með dökku skíða- gleraugun sín og rifjar upp gamla tíma: „Maður klæddi sig upp fyrir dömumar hér áður fyrr, já og hka núna. Veðrið er svo gott að ég hefði getað farið í hvítu buxurnar mínar, þær em ennþá fi'nni en þessar," segir LiUi. Hvers vegna ertu kallaður Lilli KR? „Ég hef aUtaf verið kaUaður LiUi KR, það var nú aðaUega vegna þess að það var annar Hafliði í Uð- inu, ég fékk gælunafnið LilU, mér hkar það vel,“ seg- ir LiUi. „Gælunöfn em ágæt, þetta var algengara hér áður fyrr. Það var nú ég sem byrjaði að kaUa Bjama Fel Rauða Ijónið á sínum tíma, hann tók því nú ekk- ert sérstaklega vel, ég held að hann sé þó sáttur við það í dag. Þetta fólk af minni kynslóð er aUt farið. Ég sit hér og horfi á minningarnar aUt í kringum mig. Maður hefur átt sína bestu tfrna hér aUt í kring," segir hann og byrjar að benda tíl útskýringar. „I gamla daga dansaði ég á Hótel Borg, Sigtúni og OddfeUow,“ segir LUU umkringdur endurminningum. „Ég hef aUa tíð búið á Öldugötunni og maður röltir hingað niður í miðbæ þegar veðrið er gott, það em nú meiri læti hérna nú en áður. Áður sat fólk á bekkj- um og spjaUaði, núna situr þetta aUt í grasinu og svo er hljómsveit hér, þetta er aUt voðalega hflegt og skemmtilegt,“ bætir hann við hress í bragði. En líf- ið er ekki eintómur dans á rósum. var að þjálfa landsUðið hér. Þetta gengur aUt út á peninga núna þessi fótbolti, þegar ég var í þessu þá vann maður 10 tíma á dag og fór á æfingar á kvöld- in. Ég var nú lengst af á sjónum, það kom aldrei tíl greina að gera fótboltann að ævistarfi enda búið að eyðUeggja á mér lappimar,“ segir LUU KR, glæsUeg- ur í sumarbhðunni við AusturvöU. freyr@dv.is Lilli KR Lilli er glæsilegur þar sem hann situr á Austurvelli með gleraug- un sín. Hann segist hafa gefið Bjarna FelnafniðRauða Ijónið.Biarn'™r ósáttur i fyrstu en vandist þvi fljótt. „Ég er svo lélegur í löppunum, þarf að nota hækjur. Maður var náttúrlega með þeim bestu hér í knattspymunni í gamla daga. Þeir tóku okkur fyrir sem vom góðir og spörkuðu okkur niður tíl þess að eyðUeggja á okkur lappirnar. Þess vegna get ég ekk- ert hreyft mig í dag nema með hækjumar. Ég var í landsUðinu og spUaði lika með KR. Mér var líka boðið að fara í atvinnumennsku þegar Freddy Steel fundiö sér nýjan vettvang. Nú er viðtal við hann í hverju tölublaði Viðskiptablaðsins af öðru og enn er það Ólafur Teitur Guðnason, blaðamaður og ritstjóri ráðherra- bókar Davíðs, sem stýrir penna... • Viðtaliðvið Davíð Oddsson for- sætisráðherra er bráðfyndið á köfl- um eins og ráðherrans er von og vísa. Meðal annars talar hann um sitt hjartans mál, fjölmiðlana, og lýsir áhyggjum sínum af því hvað menn myndu skrifa ef nýr forsætis- ráðherra kæmi tU valda. Davíð telur að íslenskum blaðamönnum yrði orða vant ef Hannibal Lecter yrði forsætisráðherra.... • Það hefur ekki verið bjart yfir KR-ingum í vesturbænum nú í byrjun íslandsmótsins í knatt- spyrnu. Liðinu var spáð íslands- meistaratitíinum en þegar mótið byrjaði kom í ljós að hálft liðið var í meiðslum og tveir fyrstu leikirnir töpuðust. Á fimmtudagskvöldið náði KR þó að merja sigur gegn ný- liðum Víkings sem hafa þá tapað öUum sínum leikjum og einungis skorað eitt mark. Ekki svo mikið af- rek það þó ísinn hafi vissulega ver- ið brotinn. Fjölmargir KR-ingar eru þeirrar skoðunar að lið þeirra sé alls ekki eins sterkt og það leit út fyrir að vera í vor og að ólíklegt sé að tittílinn fari aftur í vesturbæinn í haust. Þá munu stjórnarmenn eyða drjúgum tíma í sím- anum þessa dagana ef tU þess kæmi að finna þyrfti nýjan þjálfara í stað WiU- ums Þórs Þórsson- ar... Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.