Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 20
20 LAUCARDAGUR 29. MAÍ2004 Helgarblað DV Mánudagurinn 7. janúar 1980 mun seint líða úr minni áhafnarinnar á varðskipinu Týr. Vel liðinn vélstjóri missti stjórn á sér og stakk tvo bátsfélaga sína áður en hann kastaði sér í ískaldan sjóinn. Lik ógæfumanns- ins fannst aldrei. klukkan 4 til klukkan 8 um morgun- inn. Eftir að vaktinni lauk vita menn ekki hvað hann hafðist við fyrr en hann birtist í eldhúsi skipsins. Þar hafi hann hitt bátsmanninn Steinar M. Clausen og ungan háseta að nafni Jóhannes Olsen. Steinar sagði fyrir rétti að vélstjórinn hefði tekið upp stóran brauðhníf. „Ég heyrði hann ekki segja neitt, en Jóhannes sagði við hann eitthvað í þeim dúr að hann væri ekki maður til að valda svona vopni. Þá færði vélstjórinn hnífinn í hægri höndina, sveiflaði honum að Jóhannesi og steig um leið eitt skref áfram.“ Steinar lýsir því þegar vélstjórinn stakk Jóhannes í síðuna. Þegar hann hafi séð tryll- ingslegt augnaráð vélstjórans hafi það eitt komið upp í huga hans að forða sér. Jóhannesi tókst að elta Steinar upp í brú en ódæðismaður- inn gerði enga tilraun til að elta þá heldur fór inn í borðstofuna þar sem ungur hásetalærlingur varð á hans vegi. Einar Óli Guðfinnsson var ein- sturlun hans orðin slík að hann sá lífshættulega óvini þar sem voru í rauninni bara kunningjar hans og skipsfélagar og hann taldi sig vera að berjast fyrir lífinu. Kannski var hann fyrst og ffemst að brenna allar brýr að baki sér; vinna slíkt voðaverk að hann hefði hugrekki til að fyrirfara sér, því hann gæti ekJd annað.“ Kristján segir blaðamanni að hann hafi aldrei heyrt minnst á þessa sögu og segir engan um borð hafa minnst á konu hans enda hafi mórallinn verið góður. Hann segir enn fremur að taka þurfi öllum slflc- um sögum með varúð, þær séu oft- ast hrein þvæla. „Maðurinn var ró- lyndisdrengur og þetta var eitthvað sem enginn hafði búist við af hon- um. Menn voru slegnir og mfldl eft- irsjá eftir öllum þessum drengjum." Rannsókn lögreglunnar leiddi held- ur ekkert slíkt í ljós. Mennirnir hefðu einfaldlega verið saklaus fórnar- lömb manns sem hefði misst vitið. „Þessir menn virtust ekkert sökótt eiga við vélstjórann og við gátum ekki fundið nein merki um illindi meðal áhafiiarinnar. Hjá okkur vöknuðu aldrei neinar grunsemdir um að einhverjir væru að segja ósatt og engar grunsemdir voru um að neitt persónulegt mál hefði verið rætt. En hvort eitthvað hafði skeð á landi veit ég ekkert um. Manninum fylgdi gott orð og um stundarbrjál- æði var að ræða sem kom flatt upp á alla.“ Varðskipið Týr var á sínum fyrsta túr eftir áramótin 1980 þegar skelfi- legur harmleikur skók áhöfnina. Ungur vélstjóri missti stjórn á sér og stakk tvo aðra bátsverja, sem fljót- lega létust af sárum sínum. Vélstjórinn, Jón Daníel Guð- mundsson, 32 ára kvæntur tveggja barna faðir, var vel liðinn meðal bátsfélaga sinna. Þeir lýstu honum sem léttum og skemmtilegum manni og atburðurinn þeim því óskiljanlegur. „Þetta kom eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Vél- stjórinn var þægilegur maður í um- gengni og átti marga góða kunn- ingja. Við fundum aldrei neinar skýringar en vissum að hann hefði átt eitthvað erfitt með svefn," segir Kristján Jónsson, sem þá var 3. stýri- maður á skipinu, í samtali við blaða- mann DV, nú 24 árum síðar. Kristján var harkalega vakinn rúmlega klukk- Líkin flutt Bátsverjar varðskipsins stóðu heiðursvörð þegar lik mannanna voru borin frá borði. hvort hann ætlaði að drífa sig með þann slasaða í land eða snúa við og leita að vélstjóranum. Miðað við hitastig sjávar tel ég að hann hafi tekið rétta ákvörðun en því miður lést maðurinn áður en þeir náðu landi." Vítahringur afbrýði og tor- tryggni Samkvæmt Grétari fannst aldrei nein skýring á athæfi Jóns enda erfitt að vita hvað mönnum gangi til þeg- ar þeir eru látnir en í bókinni kemur félagi Jóns fram með hugsanlega skýringu á vanlíðaninni. „Málið er einfaldlega það að í síðustu inniveru - reyndar nóttina áður en við fórum út, ef ég man rétt - þá hafði einhver tekið það upp hjá sjálfum sér að segja honum að kona hans hefði haldið framhjá honum og hann ætti sennilega ekkert í því barni sem þau an 8 um morguninn en hann hafði verið í fastasvefhi enda nýkominn af vakt. Hann hafði umsjón með sjúkrakassa áhaftiarinnar og var því fenginn til að útbúa sárabindi og búa um sár. „Það er langt síðan þetta gerðist og minnið er farið að gefa sig. Mig minnir að þeir hafi báðir dáið fljótlega, annar uppi í brú og hinn niðri í messanum.“ í bókinni ísland í aldanna rás 1900-2000 er atburða- rásin rakin. Þar segir nafnlaus báts- maður að vélstjórinn hafi ekki verið með sjálfum sér frá því skipið lagði úr landi. „Hann virtist úti á þekju og eirðarlaus án þess þó að vera æstur og sýndi flest merki ákáfs þunglynd- is." Þessi félagi hans hafði áhyggjur af vélstjóranum, sem vildi þó lítið tala um vandamál sín. Lýsing bátsfélaga Vélstjórinn hafði verið á vakt frá Morðstaðurinn Vél- stjórinn varvitisínu fjær þegar hann réðst að Einari Úla og stakk hann 1 brjóstið. ungis 18 ára og þegar vélstjórinn stakk hann í brjóstið glumdi hróp hans um skipið um leið og hann seig niður. Þegar skipstjórinn frétti af því sem gerst hafði breytti hann strax um stefnu og sneri á leið í land. Leit- in af ógæfumanninum hófst þegar í stað en hann sást hvergi. Þegar blóð- slettur fundust á þyrlupalli skipsins þótti ljóst að vélstjórinn hefði kastað sér útbyrðis. Skipstjórinn tók þá ákvörðun að halda áfram leið sinni að landi þar sem öruggt væri að eng- inn gæti lifað svo lengi í ísköldum sjónum. Grétar Sæmundsson var einn þeirra lögregluþjóna sem komu að rannsókn málsins. „Þeir voru búnir að kemba allt skipið og voru á leið til Grímseyjar. Þegar annar mannanna var látinn var ákveðið að halda til Akureyrar," sagði Grétar í samtali við blaðamann. „Skipsherr- ann varð að taka þá erfiðu ákvörðun hjónin voru nýbúin að eignast." Samkvæmt þessum félaga hans sat þessi athugasemd í vélstjóranum. „Þegar komið var í einangrunina um borð jókst vanlíðan hans... og hann sökk niður í þvflflct svartnætti að fáir komast nokkru sinni í kynni við slflct nema helst sjómenn á hafi úti.“ Óvissan um ótrúnað konu sinnar hafi gert hann brjálaðan sem að lok- um hafi leitt hann til þessara voða- verka. „Hann svaf lítið sem ekkert þessa sólarhringa eftir að við fórum út heldur bara engdist í vítaliring tortryggni, afbrýðisemi og óvissu. Spennan safnaðist upp þangað til hann Jtreinlega sprakk af engu til- efni." Félagi hans ítrekar í bókinni að hann viti ekkert um sannleiks- gildi þessara ásakana á hendur konu hans. „Kannski fannst honum á því andartaki að hann væri á einhvern hátt að snúast til varnar; kannski var Stundarbrjálaöi Vél- stjórinn stakk háset- ann I siðuna og lést hann stuttu síðar af sárum sínum. Varðskipið Týr Mórallinn um borð hafði verið góður og kom atburðurinn því öllum á óvart. Harmleikur Menn munu seint gleyma þeim harmleik er áttisérstaðá varðskipinu Tý. Sérstæð sakamál ótrúleg mann- vonska Lítill hvolpur var bundinn í langan kaðal og slakað niður af brú nálægt Manchester. Bflamir á hraðbrautinni fyrir neðan urðu að sveigja frá en ekki leið á löngu þar til einn þeirra lenti á hundin- um. Bflstjórinn stökk skelfdur út úr bflnum og fann hvolpinn dauðan í blóðpolli. Ódæðis- mennirnir eru ófundnir og íbúar Manchester felmtri slegnir yfir mannvonskunni. „Fyrir utan hvolpinn hefði einnig getað verið um stórslys að ræða." ökumað- urinn var fluttur á sjúkrahús þar sem hann þáði áfallahjálp. Múslimastúlka sigraði í baráttu sinni við breskan barnaskóla sem hafði rekið hana vegna klæðaburðar Brot á mannréttindum Hæstiréttur í Bretíandi hefur dæmt barnaskóla í London í óhag í máli sínu gegn réttindum 15 ára múslimskrar stúlku. Rétturinn sagði skólann hafa neitað stúlkunni um rétt sinn til náms og brotið á réttindum hennar til að stunda trú sína. Shabina Begum hafði verið rekin úr skólanum í september árið 2002 þegar hún mætti í hefðbundnum klæðnaði múslimskra kvenna. Lögfræðingur stúlkunnar hélt því fram að með brottvísuninni úr skólanum hefði verið brotið á mannréttindum stúlk- unnar. „Aðgengi hennar að skólakerf- inu var Iokað nema gegn því að hún bryti á trúarlegu banni." I skólanum eru um 80% nemenda múslimar en skylda er að klæðast sérstökum skóla- búningum sem enga tengingu hafa í trúarbrögð. Til að byrja með klæddist Shabina skólabúningnum en með vaxandi áhuga á trúarbrögðunum ákvað hún að klæðast hinum hefð- bundna klæðnaði múslima sem hylur allan lflcamann utan við hendur og andlit. Þegar Shabina, sem ætlar sér að verða læknir, mætti í skólann á fyrsta skóla degi ársins 2002 var hún send heirn og sagt að skipta um föt. Shabina Begum Var rekin úr skálanum í september 2002 vegna klæðaburðar. HWStftJS coNDEMNLW/ ONBWíOF hem> scmíf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.