Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2004, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 29. MAÍ2004 Fókus XÍV ► Erlendar stöðvar VHl 0.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 9.00 VHl Presents the 80s 10.00 So 80s 11.00 Berlin Bands Reunited 12.00 Blondie Uncut 13.00 Squeeze Bands Reunited 14.00 Reunions TV Moments 15.00 So 80s 16.00 Flod of Sea- gulls Bands Reunited 17.00 New Wave One Hit Wonders 1730 Disco Divas One Hit Wonders 18.00 Kajagoogoo 19.00 One Hit Wonders 1930 Reunions TV Moments 2030 Pop Up Video 21.00 Qassics Hour TCM 19.00 Blow-Up 20.50 Night Must Fall 2230 HotMillions 0.15ThePasswordlsCourage 2.05 In Our Tíme EUROSPORT 13.15 Lg Super Raang Weekend: Champ- ionship Hockenheim Cermany 14.15 Cyding: Tour of Italy 15.30 Swimming: European Championship Madrid Spain 17.30 Tennis: WTA Tournament Rome Italy 19.15 Motor- sports: Motorsports Weekend 20.15 Rally: World Championship Cypms 20.45 Lg Super Raang Weekend: Championship Hockenheim Cermany 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Superbike: World Championship Monza 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 16.00 Extreme Contact 1630 Crocodile Hunter 17.30 The Crocodile Hunter Diaries 18.00 The Natural World 19Æ0 The Natural World 20.00 The Heart of a Lioness 21.00 Animals A-Z 2130 Animals A-Z 22.00 The Natural Worid 23.00 The Natural Worid 0.00 The Heart of a Lioness 1.00 Croc Files 130 Shark Gordon BBC PRIME 17.30 Hetty Wainthropp Investigates 1820 What Not to Wear 18.50 Changing Rooms 1920 Ground Force Revisited 19.45 Spooks 20.40 Spooks 2130 Silent Wrtness 23.10 1914-1918: the Great War 0.00 Conspiraaes 0.30 Castles of Horror DISCOVERY 16.00 Hidden 17.00 Sex Uves of the Anaents 18.00 Ray Mears1 Extreme Survival 18.30 Ray Mears' Extreme Survival 19.00 Nazi Grand Prix 20.00 Norwa/s Nazi Seaet 21.00 Unsolved History 22.00 Incredible Medical Mysteries 23.00 Xtreme Martial Arts 0.00 Greatest Military Öashes MTV 9.00 The Story of 9.30 Kylie Minogue Week- end Music Mix 10.00 Making the Vídeo 10.30 Kylie Minogue Weekend Music Mix 11.00 TRL 12.00Top 10 13.00 All Eyes On 13.30 Kylie Minogue Weekend Music Mix 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 So gO's 1630 MTV:new 17.00 Worid Chart Ex- press 18.00 Dance Floor Chart 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Live 22.00 Unpaused DR1 17.00 Fint skal det være 17351 forste række 18.05 Det vilde vejr 19.00 TV-avisen 19.15 Sondagsmagasinet 19.45 Sondagssporten med SAS-liga 20.15 Minoritetspartiet 20.45 Cleo 2145 Musikprogrammet - Kvinder med attitude DR2 19.50 Store danskere (4) 20.30 Deadline 20.50 Deadline 2. sektion 21.20 Opfindemes Univers (4) 21.50 Mik Schacks Hjemmes- ervice 2220 Becker (54) 22.40 Lordags- koncerten: Sokolov i Paris (2) NRK1 17.00 Sondagsrevyen 17.45 4-4-2: Típp- eligarunde med Sport i dag 1820 Du skal hore mye mer... 1835 I gamle spor Etter Gjest Baardsen 19.05 James Bond: Dr No 20.55 Offentlige hemmeligheter: Beriin 21.00 Kveldsnytt 21.20 Migrapolis 21.50 Store Studio nachspiel NRK2 18.00 Siste nytt 18.10 Top Gear - Tut og kjer!, 1835 Herfra til mánen 1935 Dokl: Koigi wa Wamwere vender hjem 2030 Seks fot under 2130 Dagens Dobbel 2135 Miami Viœ SVTl 18.00 Kvinnor emellan 1830 Sportspegeln 19.15 Irrför fotbolls-EM 19.45 Bara pá skoj! 20.10 Om bam 20.40 Vetenskap - Sá skapa- des jorden 21.10 Rapport 21.15 Rally-SM 2145 Kristoffers hus SVT2 16.00 Aktuellt 16.15 Simning: EM lángbana 17.30 Kvarteret Skatan 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 NipAuck 20.05 Dokument inifrán 21.05 Extra allt 2135 Carin 21:30 ►Sjónvarp Sjónvarpið 9.00 Disneystundin 9.01 Bangsímonsbók (16:23) (Book of Pooh) 9.25 Sígildar teiknimyndir (39:42) (Classic Cartoons) 9.32 Guffagrín (64:65) (Goof Troops) 9.55 Bjarnaból (20:26) (Berenstein Bears) 10.20 Ævintýri úr Stundinni okkar (5:5) 10.30 Babar (59:65) 11.00 Út og suður (4:12) e. 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá Evrópukappakstrinum á Nurburgring. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögn- valdsson. 14.10 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 15.00 Saga EM í fótbolta (9:16) (UEFA Stories) Endursýndir verða fjórir upphitunarþættir fyrir EM í fótbolta sem hefst í Portúgal 12. júní. í þáttun- um er rakin saga Evrópumóta landsliða frá 1960, fjallað um bestu leikina og leikmennina og fallegustu mörkin sýnd. 17.00 í einum grænum (4:8) Ný garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Meðal efnis í þættinum verður: Plantað í matjurtagarðinn, fræðumst um varnir gegn mosa, upplýsingar um hentugan gróður við sumarbústað á Suðurlandi, plöntum í fallegt sumarker, og fylgj- umst með krökkum gróðursetja tré. Umsjónarmenn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við um- hirðu garða og skipulagningu þeirra.Framleiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.25 Cesaria og hungrið (Cesaria och sválten) Sænskur heimildarþáttur um söngkonuna Cesariu Evora frá Grænhöfðaeyjum og starf hennar að málefnum bágstaddra fyrir Sameinuðu Þjóðirnar. í þættinum er rætt við Ces- ariu og sýnt frá góðgerðartónleikum sem hún hélt í Róm. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (5:10) 18.25 Norrænt barnaefni 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Án titils „öll sígild listaverk, þau, sem lifað hafa um aldir, bera með sér, að það er andlegur styrkur og and- leg auðlegð málaráns, sem er kjarni og kraftur þeirra." Þetta sagði Jón Stefáns- son listmálari árið 1935 og þessi orð eru um margt einkunnarorð heimildar- myndarinnar Án titils. I henni fjallar Þorsteinn J. um málverkafölsunarmálið svokallaða, sem hefur verið hjá lög- reglu og dómstólum frá því 1997. 20.30 Blóðrautt sumar (5:10) (L'Été Rouge) Franskur spennumyndaflokkur. Eiginkona skíðameistarans Thomasar Croze er myrt og ef hann er saklaus, hver er þá morðinginn? Leikstjóri er Gérard Marx og meðal leikenda eru Georges Corraface, Guy Marchand, Charlotte Kady og Aladin Reibel. 21.25 Söngsamkoma Hvítasunnu- kirkjunnar Upptaka frá samkomu hjá hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Gospelkór Fíladelfíu ásamt einsöngvur- um og hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar. Predikari er Hafliði Kristins- son. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Tónleikarnir verða endursýndir síðdegis á mánudag. 22.35 Hinir hinstu dagar (San Giovanni - L'apocalisse) Evrópsk kvik- mynd frá 2002 byggð á frásögn Biblí- unnar um opinberun Jóhannesar. Leik- stjóri er Raffaele Mertes og meðal leik- enda eru Richard Harris, Vittoria Belvedere, Benjamin Sadler og Christi- an Kohlund. O.IO Útvarpsfréttir í dagskrárlok 7.15 Korter 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó 23.15 Korter DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 30. MAÍ jpÁ- Stöð2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur, Kolli káti, Vélakrílin, Gutti gaur, Batman, Stúart Littli, He Man, Titeuf, Shin Chan, Yu Gi Oh, Mr. Bean 12.00 Neighbours 13.50 Strong Medicine (19:22) (e) 14.40 Scare Tactics (11:13) (e) 15.10 Idol-Stjörnuleit (e) 15.55 Idol-Stjömuleit (e) 17.10 Sjálfstætt fólk (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (18:24) (e) 19.40 Viltu vinna milljón? Jónas R. Jónsson mætir aftur til leiks og leyfir landsþekktu fólk að spreyta sig í hásæt- unum. Jón Ársæll Þórðarson og Eiríkur Jónsson hefja leikinn en síðan taka við Kaffibrúsakarlarnir Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Hæsta vinnings- upphæðin er 5 milljónir króna en til að komast alla leið má nýta góða kosti eins og að hringja í fróðan vin, taka út tvö röng svör og spyrja salinn. Allt verð- launafé í þættinum rennur til góðgerð- armála. VIO MÆLUM MEÐ 20.40 The Apprentice (Lærlingur Trumps) Raunveruleika- sjónvarp eins og það gerist best. Hér kemur saman hópur fólks úr ýmsum áttum, bæði menntamenn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá milljarðamæring- um Donald Trump. Þátttakendum er falið að leysa krefjandi verkefni sem lúta að heimi viðskiptanna. Vett- vangur atburðanna er New York og hér gildir ekkert elsku mamma. Þeir sem ekki standa sig fá reisupassann umsvifalaust Baráttan er hörð en það er auðkýfingurinn sjálfur sem hefur úrslitavaldið. 21.25 The Real Beckhams (Beckham til Spánar) Kaup Real Madrid á David Beckham, leikmanni Manchester United og fyrirliða enska landsliðsins, vöktu heimsathygli. Fjölmiðlafárið við komu Beckhams til Spánar var engu líkt Hér fá útvaldir þáttagerðarmenn einstakt tæki- færi til að fylgja knattspyrnuhetjunni eftir á þessum tímamótum. Að mörgu er að hyggja þegar hefja þarf nýtt líf í fram- andi landi. Fjöldi aðstoðarmanna var Beckham-fjölskyldunni innan handar en í þeim hópi var Rebecca Loos, sem síðar hélt því fram að hún hefði átt í ástar- sambandi við knattspyrnumanninn. Leyfð öllum aldurshópum. 22.25 Touch of Frost: Another Life (Lögregluforinginn Frost: Annað líf) Lögregluforinginn Jack Frost snýr aftur. Jack er af gamla skólanum og nútíma vinnuaðferðir eru honum lítt að skapi. Pappírsvinnan er honum þyrnir í aug- um og Jack fær stundum bágt fyrir. En árangur hans talar sínu máli og Jack segir ekki skilið við sakamál fyrr en það er upplýst að fullu. Þetta veit glæpalýð- urinn í Denton sem fyllist iðulega áhyggjum þegar lögregluforinginn fer á stúfana. Aðalhlutverkið leikur David Jason. 0.05 Miss Match (13:17) (e) 0.50 American Idol 3 (e) 1.30 American Idol 3 (e) 2.50 Body Shots (Djamm, drykkja og kynlíO Fjórar flottar konur eru á leiðinni út á lífið í Los Angeles. Þær skella sér í ballfötin, tala um kynlíf og fara á barinn áður en þær hitta draumaprinsana í gleðskap. Karlarnir undirbúa líka kvöldið en þeir fara beint á barinn og hefja sam- ræður um kynlíf. Nóttin líður en áður nýr dagur rennur upp hefur ein kvennanna kært nauðgun. Á hverju máli eru tvær hliðar og hér eru þær báðar raktar. Aðal- hlutverk: Sean Patrick Flannery, Jerry O'Connell, Amanda PeeL Leikstjóri: Michael Christofer. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 4.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Bíórásinkl. 18.10 Scorched Þaö gerist eiginlega aldrei neitt merkilegt f litla bænum en nú kann aö verða breyting þará. f bankanum eru þrír starfsmenn sem allir era aS hugsa um það sama. Bankarán er maliðl Þetta er ekki sameiginlegt ráða- brugg þvf hver er að hugsa f sínu horni, ómeðvitaður um hina tvo tilvonandi raen- ingja. A sama tima er óbreytt búðarioka að ihuga hefndaraðgerðir gegn rikasta manni baejarins. Aðalhlutverk: Alida Silverstone, Rachael Leigh Cook, Woody Harrelson, John Cleese. Lengd: 89 mln. ★★★ Blórásin kl. 20.05 JohnQ John Quincy Archi- balderíuppnámi, Sonurhanshneig niður f íþróttatíma ogáspitalanumfær John hræðileg tlðindi. Fái strákurinn ekki nýtt hjarta blasir dauðinn við. Feðgarnir eru ekki tryggðir fyrir slíkri aðgerð og þvl á pabbinn bara um eitt að velja. Hann gripur til órþrifaráða. Aðalhlutverk: Dentel Was- hington, Gabriela Oltean, Robert Duvall, JamesWoods. Lengd: 116 mln. ★★★ PoppTíví 7.00 Meiri músík 17.00 GeimTV 17.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 íslenski popp listinn (e) 23.00 Prófíll (e) 0.00 Súpersport (e) 0.05 Meiri músík 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 6.00 Path to War (Á leið í stríð) 8.40 Greenfingers (Grænir fingur) 10.10 Scorched (Pottþétt plan) 12.00 JohnQ 14.00 Path to War (Á leið í stríð) 16.40 Greenfingers (Grænir fingur) 18.10 Scorched (Pottþétt plan) 20.05 JohnQ 22.00 The Brothers (Félagarnir) 0.00 Bait (Agn) 2.00 Blow ((nös) 4.00 The Brothers (Félagarnir) SkjárEinn 12.30 TheO.C.(e) 13.15 Boston Public (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk með Sirrý (e) 16.00 True Hollywood Stories (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Skin(e) 19.00 Grounded for Life (e) 19.30 The King of Queens (e) Doug Heffermann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjón- varpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasam- ur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækjanna. 20.00 Presidio Med - NÝTT! 21.00 Law & Order: SVU Bandarískir spennuþættir um Sérglæpasveit lög- reglunnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. Ben- son og Stabler, Tutola og Munch eru vandaðar löggur með hjartað á réttum stað. 22.00 Maður á mann - lokaþáttur Maður á mann er beinskeyttur viðtals- þáttur þar sem Sigmundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yf- irheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. Með hnitmiðuðum innslögum kafar hann dýpra en gert í „venjulegum" viðtalsþáttum og sýnir áhorfendum nýjar hliðar af gestum þáttarins með aðstoð vina og fjölskyldu viðmælandans. Ekki búast við drottn- ingarviðtölum, silkihanskarnir verða hvergi sjáanlegir og Sigmundur Ernir hvergi banginn. 22.50 John Doe (e) 23.35 Hack (e) Mike tekur að sér að gerast bílstjóri fyrir veðmangarann Shannon, en fer að efast um ákvörðun sína er Marcellus og Grizz gera honum grein fyrir því að hann sé á hálum ís. Er hann lendir í óheppilegum slagsmálum við mann er hann er að reyna að rukka skuld fyrir veðmangarann gerir hann sér grein fyrir því að hann er á hraðferð í mikil vandræði og segir að hann sé hættur þessu. Shannon reynir að fá hann ofan af ákvörðun sinn og freistar Mike með því að hringja í saksóknar- ann og fá hann til að láta hann fá vinn- una sína aftur. En Mike afþakkar pent. 0.20 Ungfrú ísland 2004 (e) 1.50 Óstöðvandi tónlist 10.45 Manchester-mótið (ísland - Japan)Bein útsending frá leik íslands og Japans á þriggja landa mótinu í Manchester. 13.05 History of Football (Knatt- spyrnusagan)Stefano. 14.00 History of Indy 500 (Saga Indy kappakstursins) 14.55 Indianapolis 500 (Ameríska formúlan)Bein útsending frá kappakstri (Indianapolis 500) í Banda- ríkjunum. 19.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.30 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) Ævintýraleg gamanmynd. Neal Oliver er ungur listamaður sem mætir litlum skilningi heima fyrir. Hann er í hálf- gerðri tilvistarkreppu en fær þá spenn- andi tækifæri úr óvæntri átt Oliver býðst að ferðast til framandi staðar sem er þó hvergi að finna á neinu landakorti. Komist hann á áfangastað má ætla að draumar hans rætist Aðal- hlutverk: Matthew Edison, Paul Brogren, Wayne Robson. Leikstjóri: Bob Gale. 2002. Leyfð öllum aldurs- hópum. 21.30 US PGA Tour 2004 - Hig- hlights (Bank Of America Colonial) 22.25 European PGA Tour 2003 (Deutsche Bank - SAP Open TPC Of E) 23.25 Manchester-mótið (ísland - Japan)Útsending frá leik íslands og Japans á þriggja landa mótinu í Manchester. 1.05 Næturrásin - erótík fl htfað ertu ai hlustá „Ég hugsa að uppP haldsútvarpsstöðin min sé Rás 2. Þar finnst mér tónlistin fjölbreyttust og ekki eftir ein- hverri amerískri formúlu heldur fær hver þáttagerðar- maður frjálst val til að spila það sem hann vill. Það finnst mér vera þeirra styrkur. Mér finnst þremenningarnir sem eru með Poppland standa upp úr. Þar sem ég starfa við að selja geisladiska er ég alltaf í því að hlusta á þá til að tékka á einhverju nýju og fersku og hlusta því aðaÚega á útvarpið í bílnum.“ 1 atla ekki ai uiissa ...Fréttum m „Ég horfi á fréttir á RÚV, ég vel RÚV bara út af góðum vana. Ég ætla pottþétt að horfa á heimildarþáttinn um málverkunar- fölsunarmálið því ég þekki að- eins til þar. Oft- ast horfi ég mest á danska sjónvarpið. Þar eru það bíó- myndirnar. Þær eru ekkert frekar danskar heldur bara þægilegar í anda sunnudagsins. Ég horfi líka oft á Gísla Martein um morg- uninn í endursýningu og einnig er ég tilneyddur For- múlu-áhorfandi og held þar með Schumacher svo ég verð nú ekki lamin." Rakel Þóra Hatthiasdóttir kokkui Horræna hússins að bílunum verði tekið með opnum muni kynsjúkdómum fækka all- örmum og að í framhaldi af því verulega á meðal sænskra unglinga. Yfirvöld í Svíþjóð hafa nú brugð- ið á það ráð að setja á stofii bílaflota sem sendist með smokka til ung- linga sem eiga erfitt með að hemja kynhvötina þrátt fyrir smokkaleysi. Átta bílar stútfullir af smokkum rúnta nú um götur þriggja stærstu borga Svíþjóðar tilbúnir að bruna á þann stað þar sem þörfin er mest. Bflamir verða með tíu smokkapakka til sölu á tæpan fimmhundruð kall, nokkrum krónum ódýrara en á venjulegum sölustöðum. Uppátæk- ið eru rakið til gríðarlegrar aukning- ar á kynsjúkdómum á meðal ung- linga og eru yfirvöld sannfærð um Ötrúleqt en satt ► Útvarp © Rás 1 FM 92,4/93,5 08:00 Fréttir 08:07 Morgunandakt 08:15 Tónlist að morgni hvítasunnudags 09:00 Fréttir 09:03 Tóna- Ijóð 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:15 Leiðarljós og spegilmynd:Um hugvitssama riddarann Don Kíkóta 11:00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju 12:00 Dagskrá hvítasunnudagsins 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Útvarpsleikhúsið, Fiskar á þurru landi 14:15 Ódáinsblóm 15:00 ....og ekkert nema tekkníkin 16:00 Fréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Listahátið í Reykjavík 2004 17:55 Auglýsingar 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:23 Ræða á Skálholtshátíð 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 20:45 Sagnaslóð 21:00 Hví syngur litli fuglinn? 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Rödd úr safninu 22:30 Til allra átta 23:00 Frjálsar hendur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar RáS 2 FM 90,1/99,9 08:00 Fréttir 08:07 Morgunandakt 08:15 Tónlist að morgni hvítasunnudags 09:00 Fréttir 09:03 Tóna- Ijóð 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:15 Leiðar- Ijós og spegilmynd:Um hugvitssama riddarann Don Kíkóta 11:00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju 12:00 Dagskrá hvítasunnudagsins 12:20 Hádegis- fréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Útvarpsleikhúsið, Fiskar á þurru landi 14:15 Ódáinsblóm 15:00 ....og ekkert nema tekkníkin 16:00 Fréttir 16:08 Veður- fregnir 16:10 Listahátið í Reykjavík 2004 17:55 Auglýsingar 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:23 Ræða á Skálholtshátíð 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 20:45 Sagnaslóð 21:00 Hví syngur litli fuglinn? 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Rödd úr safninu 22:30 Til allra átta 23:00 Frjálsar hendur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SjígcF Útvarp saga fm 99,4 07:00 Hallgrímur Thorsteinsson (e frá þriðjudegi) 08:00 Miðvikudagsmessa Gunnar Þorsteinsson í Krossinum 09:00 Sigurður G. Tómasson (e frá þriðjudegi) 11:00 Hrafnaþing (e frá föstudegi) 13:00 Nei, ráðherra! - (e frá föstudegi) 14Æ0 Hrafnaþing (e frá mánudegi) 15:00 Hallgrimur Thorsteinsson (e frá mánudegi) 16:00 Arnþrúður Karlsdóttir (e frá mánudegi) 17:00 Sigurður G. Tómasson (e frá mánudegi) 19:30 Viðskiptaþáttur- inn (e frá miðvikudegi) FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.