Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Side 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Side 22
4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og ent þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu lcngst frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umferðartími Fayes, fundin Vicos — 22. Novembr. 1843 22. August 1844 5 - 6 - Brorsons — 26. Februar 1846 S — 7 - d’Arrest’s — 27. Juni 1851 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858 13 - 8 - Winnecke’s — 9. Marts 1858 ..... 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1S76. Merkurius er optastnær í nánd við sólina, og svo nærri henni að hann sést ekki með berum augum. Hentugast verður að leita hans að kvöldi til 28. Januar, 21. Mai og 18. Septem- ber, því þá er hann lengst í austur frá sólinni. En að morgni til verður hans helzt að leita fyrir sólaruppkomuna 19. Marts, 9. Juli og 28. Oktober, því þá er hann lengst í vestur frá sólinni. Venus er kvöldstjarna um allan hinn fyrra helmíng ársins. í Januar er hún í hreyfíngu austur á við í steingeitarmerki, fer síðan gegnum vatnsbera og er í fiskamerki í Februar. Hún færist þá smásaman hærra upp á loptið og verður því sýnileg lengur fram eptir kvöldinu. í Marts sést hún í hrútsmerki og í April í uxamerki og fer þá skærleikur hennar æ vaxandi. Hún er þá enn á rás austur á við og komin í Mai f tvíbura, en kemst aptur út úr þessu merki í byrjun Juni mánaðar. Mestur

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.