Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 22
4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og ent þær kendar við þá stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu lcngst frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umferðartími Fayes, fundin Vicos — 22. Novembr. 1843 22. August 1844 5 - 6 - Brorsons — 26. Februar 1846 S — 7 - d’Arrest’s — 27. Juni 1851 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858 13 - 8 - Winnecke’s — 9. Marts 1858 ..... 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1S76. Merkurius er optastnær í nánd við sólina, og svo nærri henni að hann sést ekki með berum augum. Hentugast verður að leita hans að kvöldi til 28. Januar, 21. Mai og 18. Septem- ber, því þá er hann lengst í austur frá sólinni. En að morgni til verður hans helzt að leita fyrir sólaruppkomuna 19. Marts, 9. Juli og 28. Oktober, því þá er hann lengst í vestur frá sólinni. Venus er kvöldstjarna um allan hinn fyrra helmíng ársins. í Januar er hún í hreyfíngu austur á við í steingeitarmerki, fer síðan gegnum vatnsbera og er í fiskamerki í Februar. Hún færist þá smásaman hærra upp á loptið og verður því sýnileg lengur fram eptir kvöldinu. í Marts sést hún í hrútsmerki og í April í uxamerki og fer þá skærleikur hennar æ vaxandi. Hún er þá enn á rás austur á við og komin í Mai f tvíbura, en kemst aptur út úr þessu merki í byrjun Juni mánaðar. Mestur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.