Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 27
ÍSLANDS ARBÓK 1874. Januar 1. Sjónleikar í Reykjavík (Hellismennirnir eptir Ind- rioa Einarsson o. fl. leikir), alls 13 leikkvöld. 3- Bæjarfulitrúa kosníng í Reykjavík (86 af 213 mættu), ___ 5- Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni íslands. Z S’ 1 T|lslcjPun um hlynnindi fyrir sparisjóði á Islandi. s- d. Tilskipun um hegníngarvald það, sem stjórn hegn- íngarhússins á íslandi hefir. 8. andaðist í Reykjavík frú Kirsten, ekkja eptir justiziarius _ 1 landsyfirréttiimm Þórð Sveinbjarnarson (fædd 1813). s. d. Blaðið »Tíminn« byrjar siit hið þriðja ár (Nr. 1 kom _ ut 23. Decbr. 1873, Nr. 2 kom 8. Januar 1874). 10. tveir menn af Hólsfjöllum urðu úti á Dimma-fjallgarði. 12. ofsa veður á norðan um alit Austurland, stóð nokkra daga, tók Berufjarðar kirkju 02 Berunes kirkju að grunni; urðu skaðar á húsum á Seyðisfirði og víðar í Múla sýslum. fenti fé til dauðs f lptafirði. frost varð 24 stig ájökuldal. 17- blaðið Norðanfari á Akureyri byrjar sitt 13) ár. — 21. andaðisthúsfrúIngibjörgGuðmundsdóttir,systirHelga bisk.,ekkja eptir síra ÞorgrímThorgrimsen í Saurbæ,á 74-ári. 24. fundur Saungfélagsins í Reykjavík (stofnað 1867—68). 2ó. andaðist Jakob Pálsson, student og læknisfræðingur, f Milwaukee 1 Norður-Amerfku (Wisconsin). f. IO/i 1845. 29. fyrri ársfundur í Búnaðarfélagi Suðuramtsins. ~ 3i- Urskurður konúngs, sem skipar að taka bæjarfógeta embættið í Reykjavík frá landfógeta embættinu og sam- eina það sýslumannsdæminu í Gullbringu og Kjósar sýslu frá 1. Júli 1874. — s. d. með þessum mánuði byrjar tfmaritið Sæmundur fróði, samið og gefið út af landlækni Dr. Jóni Hjaltalín. — s.d. Bjarndýr komu á land um þetta mund, bæðiáAust- fjörðum og fyrir norðan og vestur á Ströndum; voru tvö unnin á Brekku í Mjóafirði, og nokkur annarstaðar. Eebruar 2. Aðalfundur i skotfélagi Reykvfkínga. — s. d. Auglýsing landshöfð. Hilmars Finsen, sem bannar þorskaneta lagnir, einkum í Garðsjó og Strandarsjó, fyr en eptir 14. Marts, eptirgömlumkonúngsbréfum(i7820g 1793). — 3. Kjalarnes þínga brauði skipt upp milli Mosfells og Reynivalla, og lögð sfn sóknin til hvors brauðsins, til fardaga 1876. •— 6. anaaðist Kristján Guðmundsson, íslendingur, frá Hall- dórsstöðum i Reykjadal, kallaði sig Isfeldt, bygginga- meistari í Rio de Janeiro í Brasiliu. fæddur 1841. — 7. andaðist Björn Þorvaldsson, prastur að Holti undir Eyjafjölium (fæddur 1805). — 9. Vetrarfundur í deild Bókmentafélagsins í Kaupm.höfn. — 11. kom út á Akureyri „2. tölublað" af riti Páls Magn- ússonar á Kjarna í Eyjafirði, sem hann kallaði „Amerfku11 (1. tölublað kom út 30. Desember 1873). (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.