Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 27
ÍSLANDS ARBÓK 1874.
Januar 1. Sjónleikar í Reykjavík (Hellismennirnir eptir Ind-
rioa Einarsson o. fl. leikir), alls 13 leikkvöld.
3- Bæjarfulitrúa kosníng í Reykjavík (86 af 213 mættu),
___ 5- Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni íslands.
Z S’ 1 T|lslcjPun um hlynnindi fyrir sparisjóði á Islandi.
s- d. Tilskipun um hegníngarvald það, sem stjórn hegn-
íngarhússins á íslandi hefir.
8. andaðist í Reykjavík frú Kirsten, ekkja eptir justiziarius
_ 1 landsyfirréttiimm Þórð Sveinbjarnarson (fædd 1813).
s. d. Blaðið »Tíminn« byrjar siit hið þriðja ár (Nr. 1 kom
_ ut 23. Decbr. 1873, Nr. 2 kom 8. Januar 1874).
10. tveir menn af Hólsfjöllum urðu úti á Dimma-fjallgarði.
12. ofsa veður á norðan um alit Austurland, stóð nokkra
daga, tók Berufjarðar kirkju 02 Berunes kirkju að grunni;
urðu skaðar á húsum á Seyðisfirði og víðar í Múla sýslum.
fenti fé til dauðs f lptafirði. frost varð 24 stig ájökuldal.
17- blaðið Norðanfari á Akureyri byrjar sitt 13) ár.
— 21. andaðisthúsfrúIngibjörgGuðmundsdóttir,systirHelga
bisk.,ekkja eptir síra ÞorgrímThorgrimsen í Saurbæ,á 74-ári.
24. fundur Saungfélagsins í Reykjavík (stofnað 1867—68).
2ó. andaðist Jakob Pálsson, student og læknisfræðingur, f
Milwaukee 1 Norður-Amerfku (Wisconsin). f. IO/i 1845.
29. fyrri ársfundur í Búnaðarfélagi Suðuramtsins.
~ 3i- Urskurður konúngs, sem skipar að taka bæjarfógeta
embættið í Reykjavík frá landfógeta embættinu og sam-
eina það sýslumannsdæminu í Gullbringu og Kjósar
sýslu frá 1. Júli 1874.
— s. d. með þessum mánuði byrjar tfmaritið Sæmundur
fróði, samið og gefið út af landlækni Dr. Jóni Hjaltalín.
— s.d. Bjarndýr komu á land um þetta mund, bæðiáAust-
fjörðum og fyrir norðan og vestur á Ströndum; voru
tvö unnin á Brekku í Mjóafirði, og nokkur annarstaðar.
Eebruar 2. Aðalfundur i skotfélagi Reykvfkínga.
— s. d. Auglýsing landshöfð. Hilmars Finsen, sem bannar
þorskaneta lagnir, einkum í Garðsjó og Strandarsjó, fyr en
eptir 14. Marts, eptirgömlumkonúngsbréfum(i7820g 1793).
— 3. Kjalarnes þínga brauði skipt upp milli Mosfells og
Reynivalla, og lögð sfn sóknin til hvors brauðsins, til
fardaga 1876.
•— 6. anaaðist Kristján Guðmundsson, íslendingur, frá Hall-
dórsstöðum i Reykjadal, kallaði sig Isfeldt, bygginga-
meistari í Rio de Janeiro í Brasiliu. fæddur 1841.
— 7. andaðist Björn Þorvaldsson, prastur að Holti undir
Eyjafjölium (fæddur 1805).
— 9. Vetrarfundur í deild Bókmentafélagsins í Kaupm.höfn.
— 11. kom út á Akureyri „2. tölublað" af riti Páls Magn-
ússonar á Kjarna í Eyjafirði, sem hann kallaði „Amerfku11
(1. tölublað kom út 30. Desember 1873).
(25)