Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Síða 30
af stað til íslands frá Nýju-Jórvík, til að taka þátt í þjóðhátíðarhaldi með Islendtngum. Juni i. Sýslufundur Austur-Skaptfellínga; rædt um yms þjóðmál til undirbúníngs. •— fórst skip í Olafsvík með sex mönnum. — S-aimennur borgarafunduríReykjavíkum þjóðhátíðarhald. — 6. auglýsing fjárhagsstjórnarinnar (konúngs úrsk. 20. Mai) að nýr peníngareikníngur verði innleiddur frá nýjári 1875. — s. d. auglýsing fjárhagsstjórnarinnar (konúngS úrskurður 22. Mai) um mótið á smápeníngum úr kopar og silfri. — 11. Presta fundur á Hallormstað, talað um sameiníng brauða í Suðurmúla sýslu, o. fl. — 12. Auglýsíng landshöfðingjans um svar konúngs uppá ávörp til ’nans úr Reykjavík og,Gullbringu sýslu, að það sé ósk hans og von, að sækja Island heim á þessu sumri og taka þátt í þjóðhátlð íslendinga. — s. d. Fundur með Austfirðingum ÍPórsnesi; þar var rædt um yms félagsmál, Gránufélag og Þjóðvinafélag, og um þjóðháttð. — 16. árspróf byrjar við latínuskólann í Reykjavík. — s. d. byrjar annað ár blaðsins Víkverja f Reykjavík (1. ár byrjaði 12. Juni 1S73). — 17. aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri. — 18. almennur fundur á Akureyri um þjóðhátíðar hald. — 19. alm. sýsluf. Arnesfnga að Húsatóptum á Skeiðum. — 20. fundur Snæfellínga og Hnappdæla f Stykkishólmi: ákveðið þjóðhátíðar hald 2. August. — 22. Reglugjörð landshöfðingjans fyrir fángana í hegning- arhúsinu í Reykjavík. — s. d. dagskrá fyrir fangana í hegnfngarhúsinu í Reykjavík. -— s. d. reglugjörð landshöfðingjans fyrir matarhæfi fáng- anna í hegníngarhúsinu í Reykjavík. — s. d. fórst af ofhleðslu skip á Isafjarðardjúpi, drukknuðu tveir menn. — 23. lærdómspróf í forspjallsvísindum í prestaskólanum; sjö stúdentar reyndir. — s. d. andaðist prestsekkia Oddný Ingvarsdóttir (sira Jóns Torfasonar í Sólheima þíngum). — 24. Reglur (landshöfðingjans) fyrir fánga, sem settir eru til gæzlu í fángelsi það, sem sameinað er hegníngar- húsinu í Reykjavík. — s. d. Landshöfðfnginn byrja yfirferð sína vestur og norð- ur (til Akureyrar). — 23. almennur félagsfundur í verzlunarfélagi Alptnesfnga. —- 26 (og 27). síðari hluti burtfararprófs í látínuskólanum í Reykjavík; útskrifaðir 10 piltar. — 27. andaðist presturinn sira Sigbjörn Sigfússon á Kálfa- fellsstað (f. 1821). (28)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.