Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 30
af stað til íslands frá Nýju-Jórvík, til að taka þátt í þjóðhátíðarhaldi með Islendtngum. Juni i. Sýslufundur Austur-Skaptfellínga; rædt um yms þjóðmál til undirbúníngs. •— fórst skip í Olafsvík með sex mönnum. — S-aimennur borgarafunduríReykjavíkum þjóðhátíðarhald. — 6. auglýsing fjárhagsstjórnarinnar (konúngs úrsk. 20. Mai) að nýr peníngareikníngur verði innleiddur frá nýjári 1875. — s. d. auglýsing fjárhagsstjórnarinnar (konúngS úrskurður 22. Mai) um mótið á smápeníngum úr kopar og silfri. — 11. Presta fundur á Hallormstað, talað um sameiníng brauða í Suðurmúla sýslu, o. fl. — 12. Auglýsíng landshöfðingjans um svar konúngs uppá ávörp til ’nans úr Reykjavík og,Gullbringu sýslu, að það sé ósk hans og von, að sækja Island heim á þessu sumri og taka þátt í þjóðhátlð íslendinga. — s. d. Fundur með Austfirðingum ÍPórsnesi; þar var rædt um yms félagsmál, Gránufélag og Þjóðvinafélag, og um þjóðháttð. — 16. árspróf byrjar við latínuskólann í Reykjavík. — s. d. byrjar annað ár blaðsins Víkverja f Reykjavík (1. ár byrjaði 12. Juni 1S73). — 17. aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri. — 18. almennur fundur á Akureyri um þjóðhátíðar hald. — 19. alm. sýsluf. Arnesfnga að Húsatóptum á Skeiðum. — 20. fundur Snæfellínga og Hnappdæla f Stykkishólmi: ákveðið þjóðhátíðar hald 2. August. — 22. Reglugjörð landshöfðingjans fyrir fángana í hegning- arhúsinu í Reykjavík. — s. d. dagskrá fyrir fangana í hegnfngarhúsinu í Reykjavík. -— s. d. reglugjörð landshöfðingjans fyrir matarhæfi fáng- anna í hegníngarhúsinu í Reykjavík. — s. d. fórst af ofhleðslu skip á Isafjarðardjúpi, drukknuðu tveir menn. — 23. lærdómspróf í forspjallsvísindum í prestaskólanum; sjö stúdentar reyndir. — s. d. andaðist prestsekkia Oddný Ingvarsdóttir (sira Jóns Torfasonar í Sólheima þíngum). — 24. Reglur (landshöfðingjans) fyrir fánga, sem settir eru til gæzlu í fángelsi það, sem sameinað er hegníngar- húsinu í Reykjavík. — s. d. Landshöfðfnginn byrja yfirferð sína vestur og norð- ur (til Akureyrar). — 23. almennur félagsfundur í verzlunarfélagi Alptnesfnga. —- 26 (og 27). síðari hluti burtfararprófs í látínuskólanum í Reykjavík; útskrifaðir 10 piltar. — 27. andaðist presturinn sira Sigbjörn Sigfússon á Kálfa- fellsstað (f. 1821). (28)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.