Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 48
una um dysina.,í Svona áköf hafði IJelga aldrei verið, og það fann gamla konan, og sá, að ekki tjáði nú tengur undan að teljast. »Jæja!« sagði hún, og strauk aptur skúfinn á húfunni. »Vertu hæg og stilt og gott barn, þá skal eg segja þér söguna*. Og sfðan byrjaði hún: »Það var einusinni úng vinnukona hérna á næsta bæ. Engin brúður f brúðarskarti gat litið prýðilegar út, en hún, svo var hún falleg. Alitaf var hún glöð og lék við hvern sinn fíngur, og öllum þótti vænt um hana. En svo var það eitt haust, hún kom heim frá selinu, og aldrei þessu vant, varð hún allt í einu þögui og kyrlát. Nú saung hún ekki lengur eða hló: helzt af öllu vildi hún vera ein sér og gráta. Enginn <«)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.