Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 52
honum að verða heitt um hjartaræturnar, þegar hann hugsaði til alis þess heiðurs og ununar, sem hann hafði af þessum einka- syni sínum. Hann klökknaði líka af gleði, þegar hann sá Þor- vald. Hann var nú orðinn hár og karlmannlegur maður, fluglærður, í frakka og klæðisfötum með hvítt um hálsinn, en ljóshærður og hrokkinhærður var hann ennþá og sami mál- rómurinn, sem áður. „Guði sé lof, að eg sé þig eins og þú varst, þegar eg sigldi“, sagði Þorvaldur. „Eg þakka þér, faðir minn, fyrir alla föður- lega góðvild og ástríki við mig, allt fram á þenna dag“. „Sjálfþakkað!" sagði Magnús, og faðmaði son sinn að sér. Meira gat hann ekki sagt, en tárin runnu niður eptir kinnum hans. Þau sögðu Þorvaldi meira, en orð hefðu getað í Ijós látið Þeir feðgar riðu nú báðir heimleiðis. Porvaldur reið ennþá gráum hestí, því að faðir hans hafði vel munað eftir, hvernig reiðhesturinn hans var litur. Margt var nú að tala um, þvíað langt var sfðan þeir skildu, og Þorvaldur fór fyrst að læra, og margt var breytt og nálega allt, sem mannahendur náðu tii. En náttúran var við sama. Grímsbakka fjallið var sama, sem það hafði verið, fjörðurinn sami, og æðarfuglinn sat þar enn- þá á hólmunum, eins og áður. „Hvar erum við nú, faðir?" spurði Þorvaldur. „Mér finnst að eg kannist hérna við mig?“ „Hjá Grímsbakka«, svaraði faðir hans, „þarna er sjálfur bærinn uppfrá, og þarna er hrafnagjáin nokkuð lengra burtu, og hérna við veginn? — Vittu nú, hvort þig ránkar ekki við neinu, sem hér átti að vera“. Þorvaldur þurfti ekki þessa áminníngu. Hann mundi vel eptir kvöldinu, þegar hann fór hér fram hjá, og hljóp af baki og kastaði þiemur steinum í dysina, eins og faðir hans bauð honum. Allur þessi æskuviðburður var honum nú fyrir sjónum eins og hann hefði borið við deginum áður; litla stúlkan fallega og gamla konan með augnaskýluna. — En hvað hér var orðið umbreytt: dysin var orðin að grænum hól og holtið að fögr- um grasbala. „Ertu ekki alveg hissa?" sagði faðir hans, þetta hefir hún Helga Grímsbakkasól gjört, meðan þú varst f burtu. Sfðan sagði hann honum frá öllu, sem hanu og aðrir vissu um þetta fyrir- tæki. Þorvaldur varð nú alltaf meira og meira hugsandi, meðan faðir hans lét dæluna gánga. Hún, sem einusinni var svo ein- urðarlaus, að hún þorði ekki að llta upp á hann, var nú orðin stór og falleg stúlka. Hvenær hafði hann líka heyrt um annað eins þarfaverk? Meðan hann var að hugsa um ymsar bolla- leggfngar og ætlaði sér ekkert ófært, hafði hún, litla stúlkan einurðarlausa, unnið það verk, sem enginn gat annað en dáðst að. Hún hafði gjört dys glæpafullrar konu að fögrum legstað, og þaggað niður allar ákærur gegn henni, svo þær voru gleymd- ar. Hún hafði afnumið illgresið, og yfir þenna stað hafði hún (50)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.