Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 54
reis upp og rak upp dálítið gól, og ( sömu andránni heyrðist fótatak lángt í burtu á götunni. Helga einsog vaknaði nú og Ieit upp, það var einmitt sami grái hesturinn, sem hún var að hugsa um. Maðurinn nálgaðist. Hann ætlaði Kklega framhjá, en Baldur hljóp í veginn fyrir hestinn, svo hann mátti til að nema staðar. „Svei þér Baldur! svei þér!" sagði Helga. „Hvað eiga þessi læti? Lítur þessi maður út eins og“----------— Meira gat hún ekki sagt, þv( að henni varð litið á þenna mann, sem nú nam staðar fyrir framan hana, og samlíkíngin breytt- ist. Hið fegursta, sem hún hafði hugsað sér og dreymt um. það hafði hún nú fyrir sér. Efst upp á litla hólnum saung fugl ( aptankyrðinni. Það var eins og hann spáði elsköndunum gæfu og gleði, og spádómur litla fuglsins rættist. L ungu seinna, þegar Helga var orðin amt- mmnsfrú fyrir laungu og grá fyrir hærum, minntist hún með gleði sunnudagskvöldsins góða. þegar litli fuglinn saung á Gríms- bakkadysinni um ást þeirra og hamlngju. (52)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.