Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 2
FORSTÖÐUMENN þJGDYINAFJELAGSINS.
Forseti:
Tryggvi Gunnarsson, alþingism., kaupstjóri Gránufjelagf'
Varaforseti:
Grímur Thomsen, dr. phil., alþingism., á BessastöðunK
. Nefndarmenn:
Björn Jónsson, alþingismaður, útgefandi Isafoldar.
Magnús Andrjesson, biskupsskrifari, íRvík.; gjaldkerí'
J>órarinn Böðvarsson, prófastur, alþingismaður, í Görðun1'
RIT fJOÐVINAFJELAGSINS,
sem verða að fá til kaups hjá þessum aðalútsölumönnutö'
forseta fjelagsins, í Kaupmannahöfn;
gjaldkera þess, herra M. Andrjessyni, í Reykjavík;
hra hjeraðslækni þorvaldi Jónssyni á Isafirði;’
— bókbindara Friðb. Steinssyni á Akureyri;
— veitingamanni Sigm. Mattíassyni á Seyðisfirði;
sum þeirra einnig hjá öðrum umboðsmönnum íjelagsinf;
og Almanak þvfjelagsins um árið 1881 einnig hj;1
flestum kaupmönnum og bóksölum á landinu: f'
1. Almanak hins íslenzka þjóðvinafjelags 187J
á 35 aura; 1876, 1877, 1878 og 1879 á 40 aura hved
ár; ennfremur 1880 á 35 aura; og 1881 á 50 aiu'8
með mynd af Jóni Sigurðssyni, en 40 aura myndarlaust
2. Andvari, tímarit hins íslenzka J>jóðvinafje'
lags, I.—IV. ár (1874—1877) á 75 aura liver árgangu1
(áður 1 kr. 35 a.); ennfremur V. ár (1879) á 1 kf
30 a., og VI. ár (1880) á 1 kr. 60 a.
3. Leiðarvísir til að þekkja og búa til land'
búnaðarverkfæri, með mörgum uppdráttum, á 75 auf:’
(áður 1 kr. 50 a.).
4. Ný Félagsrit, 1. og 5. til 30. ár, á 1 ki’
hver árgangur, nema 1. og 27., sem kosta 2 kr. hvejj
2., 3., og 4. ár eru útseld. í 5. ári er mynd af Stek
áni amtmanni þórarinssyni, í 6. ári mynd af Magnúe’
Stephensen, í 7. af Jóni biskup Vídalín, í 8. af Bald^
Einarssyni, og í 9. af Hannesi biskupi Finnssyni.