Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 42
15. Lög um breyting á eldri lögum um siglingar og verzl- un á Islandi. 16. Lög um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, dags. íl. febr. 1876, ogtilsk. 26. febr. 1872. 17. Lög um breyting á lögum, dags. 14. desbr. 1877, um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum. Nóvember 7. Auglýsing stjórnarherrans um, að lærða skól- anum skuli skipt í 6 bekki, og skólaárið ná frá 1. oktbr. til 30. júni. — s. d. Stjórnarherrann felur landshöfðingja að láta gjöra alþingishús í Reykjavík með ráðum alþingisnefndarinnar (sjá 26. og 27. agúst). Voru ætlaðar til þess í fjárlögun- um 100,000 kr. — 8. Afspyrnurok fyrir norðurlandi. Týndust tvö róðrarskip af Skagaströnd, með 5 mönnum hvort, tvö úr Skagafirði, tvö úr Steingrímsíix’ði. , — s. d. Andast í Reykjavík Olafur bóndi Thorlacius frá Dufansdal, um fimmtugt. — 11. Andast síra Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ, 67 ára. — 17. Auglýsing landshöfðingja um, hvernig leiguliðar á þjóðjörðum eigi með að fara, er þeir vilja fá keypta ábýl- isjörð sína. — 24. Týndist á höfninni i Reykjavík yfirstýrimaðurinn ápóst- gufuskipinu Phönix, Olsen að nafni. — 26. Landshöfðingi setur cand. polit. Indriða Einarsson til að annast umboðslega endurskoðan landsreikninganna 1880 og 1881, fyrir 2000 kr. á ári. — 27. Andast í Reykjavík húsfrú Kristín þorvaldsdóttir, ekkja Jóns sýslumanns Thoroddsen, 47 ára. — 29. Byrjar nýtt blað í Reykjavík, er nefnist „Máni.“ Tólf arkir á ári. Ritstjóri Jónas Jónson. Desember 1. Andast síra Hannes Árnason prestaskólakenn- ari, f. 11. oktbr. 1809. — 7. Andast í Khöfn JÓN riddari SIGTJRÐSSON, skj alavörður, bókmenntafjelagsforseti, þjóð- vinafjelagsforseti, fyrrum alþingisforseti, m. fl., fæddur 17. júni 1811. — 11. Landshöfðingi setur í liráð cand. theol. Steingrím Johnsen kennara við prestaskólann í stað síra Hannesar Árnasonar. — 13. lítför Jóns Sigurðssonar í Garnisonskirkju i Kaup- mannahöfn, með miklu f)jölmenni. — s. d. Póstgufuskipið,Phönix kom heim tilKhafnar alfarið úr póstferðunum til Islandi það ár. — 16. Andast húsfrúIngibjörgEinarsdóttir, ekkjaJóns ridd- ara Sigurðssonar, í Kaupmannahöfn, f. 9. oktbr. 1808.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.