Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 48
Október 7. Austurríkismenn ganga á þing, í Vín. jietta þing sækja og Czeckar frá Bæheimi, í i'vrsta sinn í 16 ár. — s. d. þingmanDakosningar á Prússlandi, í fulltrúadeildina. þjóðfrelsismenn fækkuðu nær um helming. — 8. Unninn Húascar, hinn nafnfrægi turndreki Perúmanna, at 2 brynskipum Chileverja, eptir frábæra vörn, er Grau aðmíráll stýrði, fram und’an Mejillones, í Bolivíu. Grau íjell í bardaganum og 130 manna með honum, af 216; hinir flestallir sárir. — 9. Andi'assy greifi þiggur lausn frá forstöðu utanríkismála hjá Jósef Austurríkiskeisara og Ungverjakonungi; Hay- merle barún gjörist utanríkisráðherra í hans stað. — 12. Róberts, yfirforingi fyrir liði Breta í Afganistan, held- ur sigurhróss-innreið í Kabúl;. ljet síðan hengja forsprakk- ana að vígi þeirra Cavagnari og förunauta hans, setti land- ið í hervörzlur og ljet færa Jakob konung, er sagt hafði af sjer völdum, til Indlands, í varðhald, grunaðan um svikræði. — 14. og 15. Mikil spjöll af vatnavöxtum á Spáni sunnan- verðum, einkum í Múrcíu: manntjón 1700, fjártjón 50 milj. kr. — 15. Kristján IX. Danakonungur fer utan snöggva ferð að finna dóttur sína þyri, suður í Austurríki. — 20. Hefst verkmannafundur í Marseille. — 26. Andast dr. A. Aagesen, prófessor í lögum í Khöfn, 53 ára. — 28. Prússar ganga á þing, í Berlin. Nóvember 1. Lokið verkmannafundinum í Marseille. Sam- þykktar ályktanir um jafnrjetti kvenna á við karlmenn, um að öreigar skuli kjörgengir á þing, um að eign ein- stakra manna skuli verða sameign. Lögþingi Frakka kall- að kvalarasamkunda þjóðarinnar, Gambetta hræsnari og frelsisfjandi m. m. — 2. Chilemenn vinna borgina Pisagúa af Pervimönnum og Bolvíubúum. — s. d. Bretar hóta Tyrkjasoldáni að halda Miðjarðarhafs- flota sínum til Miklagarðs, nema hann gjöri gangskör að um landstjórnarbætur í ríki sínu, einkum Litlu-Asíu, sam- kvæmt Berlínarsáttmálanum. — 14. Ilundraðára-afmælishátíð Oehlenschlagers skálds, í Danmörku, Norvegi, Svíþjóð og víðar. — 19. Oeirðir á Irlandi, út af bjargarskorti og fleiru; þrír forvígismenn landsmanna settir í höpt. — s. d. Chileverjar vinna orustu aí bandamönnum (Perú og Boliv.) hjá Dolores. — 22. Andast Delane, ritstjóri heims-blaðsins Times 1841— 1877, í Luudúnum. — 23. Borgin Iquique í Perú gefst upp fyrir Chileverjum. (44)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.