Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 30
Kaupmannahöfn. j>essi störf hafði hann öll á hendi til dauðadags. Einkum sýndi hann mikinn dugnað í stjórn bókmenntafjelagsins; fám árum eptir að hann var orðinn förseti J>ess voru fjelagsmenn orðnir þrefalt fleiri en áður, hinar árlegu tekjur 4000 kr. meiri og fram- kvæmdir fjelagsins, álit og vinsældir vasnar að sama skapi. Einkum ljet hann sjer umhugað um að jtað gæfi J>að út, sem snerti sögu landsins og sem aulcið gæti álit á íslenzkum bókmenntum í augum útlendra manna. Enginn hefir verið eins vel að sjer í sögu Islands eins og hann, og með ójtreytandi elju kostaði hann kapps um að safna öllum handritum, skjölum og skilríkjum henni viðkomandi. Sjálfur hefir hann skrifað fjarska-mikið henni viðkomandi og er mikill hluti J>ess óprentaður; en auk J>ess er beinlínis liggur eptir hann, J>á leiðbeindi hann mörgum öðrum vísinda- mönnum og hjálpaði J>eim á ýmsan veg. Til hans leituðu flestir sem eitthvað vildu vita um Island fyr eða síðar, J>ví öllum var kunnugt að hann var hverjum manni fróðari í J>ví efni og að hann með hinni mestu greiðvikni veitti allar J>ær upplýsingar, er honum var unnt. En jafnframt J>ví sem Jón Sigurðsson var merkilegur vísindamaður, J>á lagði hann hann einnig öllum öðrum fremur stund á að hrinda almennum málum íslands í J>að horf, er verða mátti til framfara og heilla. I J>ví skini stofnaði hann 1841 „Ný Félagsrit“, er hann síðan ásamt nokkrum fieirum hjelt út í meir en 30 ár. Bæði í ritum Jtessum og annarstaðar gjörði hann sjerhvað J>að að umtalsefni, er hann áleit að íslandi gæti verið til gagns, og leitaðist við að vekja í öllum greinum framfarahug og fjelagsanda meðal Islendinga. Orð hans spruttu af einlægum hug, heitu hjarta og fastri sannfæringu, og J>að var J>ví eðlilegt aö J>au hefðu (»«)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.