Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 29
+ JÖN SIGURÐSSON1). Enginn maður hefir haft önnur eins áhrif á hag ] Slands á síðari tímum eins 0g Jón Sigurðsson. Hann vai framúrskarandi maður að gáfum, iærdómi og dugnaði, og hann varði öllu lífi sínu til að efla sjerhvað Jiað^ er hann aleit, að verið gæti fósturjörð vorri til gagns og sóma. Jón Sigurðsson var fæddur á Eyri við Arnarfjörð (Rafnseyri) 17. júní 1811; foreldrar hans voru Sigurður profastur Jónsson og kona hans þórdís Jónsdóttir. lann ólst upp hjá foreldrum sínum og kenndi faðir hans honum skólalærdóm að öllu leyti; 18 ára gamall tor hann ur foreldrahúsum og tók j,á jafnskjótt stúdents- prof; því næst var hann eitt ár við verzlun í Reykja- vik og svo í þrjú ár skrifari hjá Steingrími hiskupi Jonssym. Arið 1833 sigldi hann til Kaupmannahafnar og atti ],ar heima jafnan síðan. Eptir að hann hafði tekul hin fyrstu lærdómspróf við háskólann með fyrstu einkunn fór hann^ að stunda af kappi fornfræði norð- urlanda og sögu Islands, og eigi leið á löngu áður en ^ann sýndi ýmsan vott um lærdóm sinn og skarpleika Anð 1841 fór hann til Svíjijóðar til að leita Jiar aö islenzkum ritum og heppnaðist honum að finna ]iar }ms íslenzk handrit, sem menn eigi höfðu áður þekkt. Anð 1847 var han kosinn í stjórnarnefnd hins norræna ornfræðafjelags og var svo í mörg ár skjalavörður þess. pegar Fmnur prófessor Magnússon dó 1848 var hann osmn í hans stað skrifari í stjórnarnefnd Árna Mao-nús- sonarstofnunarinnar og 2 árum síðar var hann kos- lnn forsetl_ deildar hins íslenzka bókmenntaíjelags í l) Frá æíi hans er nákvæmar skýrt i Andvara VI ári Ö5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.