Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 68
sambandsherinn mætti eisi vera meiri en 3000 manns. Wash- ington tók ekki illa í það, en kvaðst ætla þá að koma með dálítið viðauka-atkvæði, svo látandi: „Óheimilt er hverjum íjandmanni Bandaríkjanna að herja á landið með meira liði en 2000 manna, hvernig sem á stendur.11 Hláturinn, sem að þessu varð, steindrap uppástungu þingmannsins. — Sjertu í vafa um, hvað þú átt meira að meta ai' tvennu, sem þú veizt að er skylda þín, þá tak það heldur, , sem þjer er örðugra. — Læknir ráðlagði nokkuð rosknum kvennmanni það til ^ lieilsubótar, að giptast. „Jæja“ segir hún, „þjer eruð læknir minn, eigið þjer mig þá!“ þetta kom nokkuð flatt upp á læknirinn. Hann áttaði sig samt og svarar: „Jrjer verðið að gá að því, blessaðar verið þjer, að læknarnir eru aldrei vanir að gjöra nema ráðleggja meðulin, þeir taka þau ekki inn sjálíir.“ — Glötunarvegurinn er jafnan í góðu standi; veitinga- stofurnar gjalda kostnaðinn til að halda honum við. — Prestur þráttaði við herramann um eitthvert málefni. Herramaðurinn reiddist og segir: „Hefði jeg orðið svo óhepp- inn að eignast aula fyrir son, skyldi jeg hafa látið hann læra til prests.“ „Jeg trúi yður vel til þess,“ segir prestur, „en ekki hefir faðir yðar verið á þeirri skoðun.“ — I enskum vitfirringaspítala var vitfirringunum einu sinni haldin veizla. „þeir höguðu sjer óaðfinnanlega,“ segir sá sem þetta hefir í frásögur fært. „það var einungis eitt, 1 sem sýndi, að ekki var allt með felldu: það varð enginn þeirra drukkinn í veizlunni.“ — þegur frægur læknir einn lá banaleguna, komu nokkrir embættisbræður hans að kveðja hann, og fengust mikið um, hve óbætanlegt skarð yrði fyrir skildi, er hans missti við. Hann ljet lítið yfir því. „Iljer eru eptir þrír miklir læknar, þó jeg falli frá,“ mælti hann. Hinir vildu vita hverjir það væri, og vonaðist hver um sig eptir að verða nefndur sem | einn í þeirra tölu. Hinn sjúki læknir svarar: „Einn þeirra heitir vatn, annar líkamshreifing, hinn þriðji hóf í mat og drykk.“ — Sjómaður nokkur, sem átti svarra fyrir konu, varð einu sinni fyrir því, að vofa ásótti hann um nótt. Hann varð dauðskelkaður, en herti upp hugann um síðir, og segir, í eymdarróm samt: „Hver ertú? Sjertu engill, er líklegt þú I gjörir mjer ekkert illt, en sjertu fjandinu sjálfur, þá vona ; jeg þú farir ekki að áreita hann mag þinn, því jeg á hana systur þína fyrir konu, eins og þú veizt líklega.“ — það er ekki auðlært að týna niður því sem ljótt er eða rangt. Margur vill miklu heldur láta draga úr sjer tönn heldur en einhverja heimskuna eða hleypidóminn. það er opt næsta óþakklátt verk hvorttveggja. — Karl konungur fimmtándi segir við dáta í liði sinu, sem var orðlögð skytta: „Hæfðu markið að tarna“ (sem hann (64) 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.