Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 72
kosningu uema hann geíi kost á sjer á undan kosningunni, skriíiega, ef hann er eigi sjálf'ur á kjörfundi, enda verður þá og einn eða fleiri at' kjosendum í kjördæminu að hafa sent hið skriflega framboð hans með brjefi til oddvita kjörstjórnarinnar eigi síðar en fyrir náttmál kvöldið fyrir kosningardaginn, með skriflegri yfirlýsingu um, að þeir vilji mæla fram með honum til kosningarinnar. þingmaiinsefnið skal geta þess í íramboði sínu, að hann hafi eigi látið hjóða sig fram til kosningar í nokkru öðru kjördæmi, sem eigi hafi þá þegar hafnað framboði hans. Kjörstjórn er skylt að bjóða þingmannsefni fram til kosningar, þótt fram sjeu komin mótmæli gegn kjörgengi * hans eða þótt hún sje ósönnuð; það mál liggur undir úrskurð alþingis. Kosningarnar. Almennarkosningaráþjóðkjörnumþing- mönnum fara að jafnaði fram 6. hvert ár, í septembermán, árið fyrir þing, eptir konungsboði í opnu brjefi í hvert skipti, á kjörþingi á einhverjum þingstað sem næst miðju kjördæmi; dag og stund til tekur kjörstjórnaroddvitinn í auglýsingu birtri með 4 vikna fyrirvara við kirkju eða á annan tíðkan- legan hátt. Meðmælendur þingmannaefna verða að koma á kjörþing sjálfir að forfallalausu og standa við meðmælinguna. Rjett er þingmannaefnum og meðmælendum þingmannaefna að taka til máls á kjörþingi, svo og sjerhverjum kjósanda að leggja þar fyrir þá spurningar. Enginn af kjörstjorunum má tala með eða móti kosningu nokkurs þingmannsefnis; þeir skulu og greiða síðastir atkvæði. Rjörstjdrnin má eigi segja atkvæðagreiðslunni lokið fyr en 2 klukkustundir eru liðnar * frá því er kosningarathöfnin byrjaði, og eigi þó lengra fíði, ef kjósendur gefa sig fram án þess að hlje verði á. Enginn er rjett kjörinn alþingismaður nema hann hafi lilotið ineira en helming þeirra atkvæða, sem greidd eru. Kostnaður. „Alþingismenn fáí endurgjald 6 krónur um hvern dag, bæði fyrir þann tíma, er þeir þurfa til ferðarinnar til alþingis og frá því, og fyrir þann tíma, sem þeir eru á alþingi. Sömuleiðis fá þeir endurgoldinn fcrðakostnað, eptir reikningi, sem nefnd, kosin af hinu sameinaða alþingi, úr- skurðar og forseti í hlutaðeigandi þingdeild ávísar.“ í sveit- um mega kjörstjórar reikna sjer fæðispeniiiga og endurgjald fyrir ferðakostnað eptir sveitarstjórnartilskipuninni. — (Sjd stjúrnarskrá 5. jan. 1874, og alþingiskosningalög 14. septbr. 1877, sem kjósa á eptir í fyrsta sinn þetta dr • 1880.) Athgr. I kosningarlögunum segir, að „sá verði eigi * talinn liafa ójlekkað mannorð. sem sekur er orðinn að laga- dómi um nokkurt það verk, sem svívirðilegt er að almeunings- áliti, nema því að eins að hann hafi fengið uppreist æru sinnar samkvæmt tilsk. 12. marz 1870.“ Eptir því verður eugum varnað kosningarrjettar og kjörgengi, hversu sterklega sem hann er grunaður um svívirðilegan glæp, sje hann að eins ódæmdur sekur; og sama er að segja um þann, sem framið (68) L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.