Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 61
2 merltur, en sjeu jian fiutt í minni íláturn, skal greiða sama gjald af kverjum 3 pelum sem af potti í stærri ílátum. (Lög 7. nóvbr. 1879.) Tóbakstollurinn á Islandi er 10 aurar af bverju pundi, hvort beldur það er reyktóbak, munntóbak eða nef- tóbak, en 25 aurar af hverjum 100 vindlum. Sektir fyrir tollsvik 200—2000 kr., og fær sá helminginn, er kemur þeim upp. (Lög 11. febr. 1876.) Siglingar og verzlun. Rjett eiga menn í kaup- stöðum og löggiltum kauptúnum á Islandi á því að verzla, ef leyst er til þess borgarabrjef hjá sýslumanni eða bæjar- fógeta, og greitt er fyrir 50 krónur, er renna í sýslusjóð eða bæjarsjóð. Borgarabrjef gildir að eíns fyrir kauptun það, sem leyfi er fengið til að verzla í. Til þess að geta fengið borgarabrjef, þarf eigi að bafa vörubyrgðir þær, er á skilið er í eldri lögum. Heimiit skal kaupmönnum, er reka fasta verzlun á Is- landi, að verzla á skipurn hvar sem þeir vilja, án alls tíma- takmarks; þó skulu þeir í einbverju löggiltu kauptúni vera búnir að fullnægja ákvæðum laganna um tollgreiðslu og sóttvarnir. En eigi mega þeir þó selja vínföng sje áfenga drykki annarstaðar en á löggiltum kauptúnum. þeim sem eigi reka fasta verzlun á íslandi, er heimilt að verzla að eins af skipum sínum sem lansakaupmenn á löggiltum böfnum. Utanríkisskip þurfa eigi að koma fyrst á nokkurn af hinum sex helztu verzlunarstöðum landsins, sem áður var: Reykjavík, Yestmannaeyjar, Stykkishólm, ísafjörð, Eyjafjörð og Eskifjörð; þó skai þess gætt sem fyrir skipað er um tollgreiðslu og sóttvarnir. Rjett er bverjum þeim búanda, er sýslunefnd bans telur til þess hæfan, að verzla með allan varning, nema vínföng og áfenga drykki, en til þess skal hann leysa leyfisbrjef, er sýslumaður veitir, og greiða 50 kr., er renna í sýslusjóð. í>ó befur sýslunefnd vald til að neita um slíkt leyíi, þar sem bún álítur slíka verzlun óþarfa eða hætt við að hún verði vanbrúkuð. (Lög 7. nóvbr. 1879.) Uppfræðing barna í skript og reikningi. Auk þeirrar uppfræðsluskyldu, erprestar bafa álslandi, skulu þeir sjá um, að öll börn, sem tii þess eru hæf að áliti prests og meðhjáípara, læri að skrifa og reikna. Reikningskennsla þessi skal að minnsta kosti ná yfir samlagning, frádragning, margföldun og deiling, í heilum tölum og tugabrotum. Rita skal prestur árlega í húsvitjunarbókina álit sitt um kunnáttu hvers barns í skript og reikningi, sem og um hæfileika þess til bóknáms, og skal prófastur á skoðunar- íerðum sínum hafa nákvæmt eptirlit á, að'slíkt sje gjört. Ivomist prestur að raun um að unglingar á einhverju lieimili njóti eigi fullnægjandi uppfræðingar í þessu tilliti, annaðhvort fyrir hirðuleysi eða mótþróaliúsbænda, berhonum (57)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.