Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 54
Hæðamælingar þessar eru eptir Bjöi'n Uunmaugsson, og > hafa eigi fyrr komið fyrir almennings sjónir; eg hefi lesið þær saman og reiknað eptir ymsum uppteiknunum hans. Hæðir á Islandi eru að tiltölu fáar mældar, en slíkt þarf þó að þelckj- ast til þess menn fái almennt yfirlit. yfir utlit landsins og myndun þess. Þ- STÆRD OG ALDIJR TRJANNA. Slcoði maður í sár á trjástofni, þá sjást þar fyrir innan hörkinn í yiðnum margir glögglega aðgreindir hringir hvor íyrir innan annan. þeir eru kallaðir árshringir, af því að einn myndast á ári hverju. Allar plöntur eru samsettar af smá- hvolfum, sem sjaldnast verða greind með berum augum; á vorin, þegur vökvagreiningin er meiri og vaxtarlífið sem mest, verður viður sá, er þá myndast, gljúpari og safameiri og hvolfin stærri; en er dregur undir haustið, verðahvolfin veggja- þylckri og minni en vorhvolfin; næsta ár myndast utan um hin litlu og þykku hausthvolf stór vorhvolf og við það sést greiningin milli hringanna. Mörg trje eru ákaflegu digur, og á sumum hafa menn tekið eptir geysimörgum árshringum, er sýna hvað trjen geta , orðið gömul. því fer þó fjarri, að allar plöntur sjeu lang- lífar. þær verða fæstar eldri en ársgamlar, og sumar gor- kúlutegundir þjóta. upp á einni nóttu, bera ávöxt og deyja svo næsta dag. Etthvert merkasta trje í heitu löndunum er apabrauðs- tréð (adansonia digitata). það vex í Afríku, og verður ákaflega digurt en eigi hátt, viðurinn er mjög laus í sjer og safamikill, svo ekki má eldur vinna á því. Blámenn hola trje þessi innan og húa þar legstað nánustu ættingjum og vinum: þeir hengja líkin þar upp til þerris, svo þau verjist rotnun. _I sumum þorpum í Senegambíu eru hol apabrauðstrje höfð fyrir þinghús og samkunduskála. Ávöxtur trjes þessa er ætur, en þó barkandi á bragðið. Hann er og haíður til lækninga. Blómin eru stór, hvít og sem klukka í lögun. Feneyskur maður, Cadamesto að nafni, fann apahrauðs- trje fyrstur manna hjeðan úr álfu. það var árið 1454. Irjc það, er hann sá, var 102 fet ummáls. Hinn naínfrægi vísinda- madur Adanson frá Frakklandi varð fyrstur til að rannsalca það vísindalega, enda ber það og nafn hans. Hann sá mörg , sem voru 25—26 fet að þvermáli. Adanson taldist sum þeirra I 6—7000 ára gömul. þau hefðu eptir því átt að fara að vaxa | fyrir heimssköpun (eptir tímatali voru). (»o) I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.