Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 6
í firiðja dálki er tíiluröð, sem sýnir hvern tíma og ntírrátu túngl er hæst á hvcrjum degi; fiar af má marka sjáfarföll, A0'1-' og fjörur. í y/.tu dálki til hcegri handar stendr hið foma íslenzka tfnrU' tal; eptir ]iví er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og * daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í þvf tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nyja stflj f,a^ heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru her taldir eptir fiví, scm menn vita fyllst og rettast. Arið 1881 er Sunnudags bókstafr: Ð. C. — Gyllinital l Milli jóla og löngu föstu eru 9 vikur og 1 dagr. Lengstr dttgr í Reykjavík 201.54 m., skemmslr 31. 58 m Myrkvar. fiessir myrkvar verða á árinu 1881: 1) Sólmyrkvi 27. Maí eptir miðjan dag, scm þó ei er almyrkvi nokkurstaðar á jörðu Sest ei í Reykjayík, en upphaf hans má sjá nm sóiarlag norðvestan til á Islandi og syðst á Grænlandi. 2) Almyrkvi tungls 12. Júní fyrir miðjan dag, sest ei á Islandi. 3) Hringmyndaðr sóimyrkvi 21.Nóvember eptir miðjan dag, sem aðeins sest í suðrhálfu heims. 4) Tunglmyrkvi 5. December eptir miðjan dag. Hefst í Reykja- vík kl. 2. 0' og endar kl. 5. 21'. þegar myrkvinn er sem mestr kl. 3. 41', er ei nema '/36 af yfirborði tunglsins ömyrkvaðr. Merkíjríus gengr fyrir sólarkringluna nóttina milli 7. og 8. Nóvemberg; sá fyrirburðr sfest því ei á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.