Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 34
ARBOK ÍSLANDS 1879. Janúar 2. Bæjarfulltrúakosning í Reykjavík, meira hlutans. Kosnir Egill Egilsson borgari, Jón Jónsson ritari, og 3 þurrabúðarmenn; 172 kjósendur á. fundi. — 4. Andast Jón Eyólfsson, merkisbóndi á Ökrum, nær sextugu. — 10. Andastá AkureyrifrökenMargrjetStefánsdóttirThorar- ensen amtmanns, 70 ára. — 11. þingvallabrauð veitt síra Jens Pálssyni, aðstoðarpresti í Arnarbæli. — 22. Árna Gíslasyni, sýslumanni í Skaptafellssýslu, veitt lausn frá embætti frá 1. júli s. á. , — 27. til 5. febr. Amtsráðsfundur á Akureyri. I amtsráði: Arnlj. Olafs. og E. Ásmundsson. — 29. Lundur í Borgarf. veitturþorst. Benidikts. pr. skólakand. Febrúar 1. Hófust vikufundir almennir á Akureyri, fyrir forgöngu E. Laxdals og Frb. Steinssonar. Samtök um að koma á sunnudagaskóla í bænum og bindindisfjelagi. — 8. Stofnað á vikufundi á Akureyri „Framfarafjelag Akur- eyrarbúa“. — 20. Útvegsmenn við Eyjafjörð halda fund á Akureyri til að ræða um vitabygging á Siglunesi og gufubátsferðir um Evjafjörð. — 21. Konungur setur bráðabirgðalög gegn aðflutningum vegna pestkynjaðs sjúkdóms. —■ 25. Verðlagsskrár settar þessar, um árið 1879—80: fyrir Eyjafjarðarsýslu, þingeyjarsýslu og Akureyri...................meðalalin 53 aurar — Húnavatnssýslu ogSkagafjarðars. — 55Va — — Rangárvallasýslu.................... — 49 — — Vestmannaeyjasýslu.................. — 52 — — 26. VerðlagsskráíyrirMúlasýslurtS79—80 — 59 — — 27. Týndust 2 róðrarskip af Akranesi, með 10 mönnum alls. Formenn Eiríkur Tómásson á Breið og Jón Guð- laugsson á Götubúsum. — s. d. Tryggvi Gunnarsson og 5 kaupmenn aðrir íslenzkir í Khöfn heita verðmun á íslenzkum vörum eptir gæðum, metnum af tilkvöddum mönnum. Fimmtán kvöld>í þessum mánuði leiknir sjónarleikir í Reykjavík(Gagnbúarnir, Jeppe, Aprilsnarrene, Nei, — allt á íslenzku). Marz 6. Póstskipið Phönix byrjar 1. ferð frá Khöfn til Rvikur; komst eigi fyr fyrir ís í Eyrarsundi. — 10. Andast Sigurður dannebr. Sveinsson, bóndi á Önguls- stöðum í Eyjafirði, rúml. fimmtugur. — 12. Stórnarberrann úrskurðar, að mormónar verði eigi skyldaðir til að láta skira börn sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.