Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 43
r Dcsember 23. Utför liennar í Garnisonskirkju í lvliöfn. — 30. Tliomsen kaupmaður í Keykjavík (læmdur í bjeraði í 40 kr. sekt og málskostnað fyrir ólöglega veiðiaðferð, þver- girðingar, í Elliða-ám. ARBOK ANNARA LANDA 1879. Janúar 3. Fólksþingiskosningar i Danmörku, eptir þingrof 10. desbr. 1878; vinstrimenn ósigur. — 4. Dreyer hermála- og flotaráðherra í Danmörku segir af sjer, Kaufl'mann verður hermálaráðberra, Ravn flotaráð- herra. — s. d. Líflátinn Moncasi, sá er veitti Alfons Spánarkonungí hanatilræði 25. oktbr. 1878. — 5. þingmannakosning á Frakklandi, í öldungadeildina; þjóðvaldsmenn fullkominn sigur. — 7. Yilhjálmur III. Holiandskonungur gjörir brúðkaup til Emmu, prinzessu frá Waldeck, í Arolsen. — 9. Andast Esparteró „sigurhertogi“, á Spáni, 87 ára. — 10. Brann bókhlaða í Birmingham á Englandi, með 80,000 binda, m. fl. — 11. Bretur fara með hernað á hendur Cétewayó Zúlú- Kaffa-konungi, í Afríku. ~ 14. Fraklcar ganga á þing, í Versölum. Jules Grévy endurkjörinn forseti í fulltrúadeildinni, Martel í öldunga- deildinni. ~~ 15. Stjórnin á Frakklandi kveður heim úr útlegð í Nýu- Iialedóníu 2245 sakamanna frá Parísar-upplaupinu 1871. 18. Svíar ganga á þing, í Stokkhólmi. ~~ 21. Orusta með Bretum og Zúlú-Köffum, við Isandúlu, nær Túgelu, merki-ánni; Zúlú-Kaff'ar voru 15000 saman og stráfelldu sveit Breta, 1400 manna. ~~ 27. Fimmtíu-ára-afmælishátíð fjölfræðingaskólans íKaup- mannahöfn. , ~~ 30. Mac Mahon leggur niður ríkisforstöðu á Frakklandi. Jules Grévy kjörinn ríkisforseti í hans stað, til 7 ára. — 31. Danir ganga á þing, í K.höfn. s. d. Gambetta kjörinn forseti fulltrúadeildarinnar á þingi Frakka. ~~ s. d. Forstjórar banka þess í Glasgow á Skotlandi, er varð gjaldþrota haustið áður (frekar 111 miij. kr. höfðu þar gengið í súginn), dæmdir í varðhald fyrir fals og ótrúnað, tveir þeirra í 18 mánuði, hinir fimm í 8. (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.